Næsta gos gæti hafist á hverri stundu Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. maí 2024 21:30 Benedikt á ekki von á því að nýtt eldgos hagi sér með ólíkum hætti en þau fyrri. Stöð 2/Bjarni Nýjar gossprungur gætu opnast með litlum sem engum fyrirvara og land heldur áfram að rísa í Svartsengi. Nokkuð hefur verið um smáskjálfta á svæðinu í dag. „Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
„Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira