Næsta gos gæti hafist á hverri stundu Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. maí 2024 21:30 Benedikt á ekki von á því að nýtt eldgos hagi sér með ólíkum hætti en þau fyrri. Stöð 2/Bjarni Nýjar gossprungur gætu opnast með litlum sem engum fyrirvara og land heldur áfram að rísa í Svartsengi. Nokkuð hefur verið um smáskjálfta á svæðinu í dag. „Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
„Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira