Tilboðið afturkallað og Eik öðlast frelsi til athafna á ný Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2024 13:33 Halldór Benjamín Þorbergsson er forstjóri Regins. Vísir/Arnar Stjórn Regins hefur óskað eftir og fengið heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu yfirtökutilboði þess í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar þar sem því er fagnað að niðurstaða sé komin í ferlið sem er sagt hafa haft hamlandi áhrif á starfsemi félagsins. Við afturköllun tilboðsins öðlist félagið frelsi til athafna á ný. „Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur. Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn,“ segir tilkynningunni. Eik fasteignafélag Reginn Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41 Mest lesið Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Fleiri fréttir Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar þar sem því er fagnað að niðurstaða sé komin í ferlið sem er sagt hafa haft hamlandi áhrif á starfsemi félagsins. Við afturköllun tilboðsins öðlist félagið frelsi til athafna á ný. „Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur. Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn,“ segir tilkynningunni.
Eik fasteignafélag Reginn Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41 Mest lesið Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Fleiri fréttir Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Sjá meira
Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41