„Big Baby“ dæmdur í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 13:00 Glen Davis í leik með Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta. Getty/Nick Laham Fyrrum NBA leikmaðurinn Glen Davis var í gær dæmdur í fjörutíu mánaða fangelsi af alríkisdómara fyrir að reyna að svíkja pening út úr heilbrigðisbótakerfi NBA deildarinnar. Auk þess að fá þennan fangelsisdóm þá fékk hann að auki þriggja ára skilorðsbundin dóm. Davis, þekktur undir gælunafni sínu „Big Baby“, hafði verið dæmdur sekur 23. nóvember síðastliðinn. 22 fengu dóm í þessu stóra svikamáli þar á meðal átján fyrrum leikmenn í NBA-deildinni. Meðal þeirra leikmanna eru Terrence Williams og Keyon Dooling. Former NBA center Glen Davis was sentenced to 40 months in prison on Thursday for defrauding the league’s healthcare plan https://t.co/QV2ivvaWJM— Sports Illustrated (@SInow) May 9, 2024 Svindlið snerist um að búa til reikninga fyrir læknisþjónustu sem fór aldrei fram og rukka síðan deildina um bætur vegna þeirra. Hinn 38 ára gamli Davis hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Hann var líka dæmdur til að skila aftur áttatíu þúsund dollurum eða 11,2 milljónum króna. Will Bynum, annar fyrrum NBA-leikmaður, var dæmdur í átján mánaða fangelsi í síðasta mánuði, fyrir að ljúga að kviðdómi. Davis er þekktastur fyrir að vera í meistaraliði Boston Celtics árið 2008. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rdDMpchCsxQ">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Auk þess að fá þennan fangelsisdóm þá fékk hann að auki þriggja ára skilorðsbundin dóm. Davis, þekktur undir gælunafni sínu „Big Baby“, hafði verið dæmdur sekur 23. nóvember síðastliðinn. 22 fengu dóm í þessu stóra svikamáli þar á meðal átján fyrrum leikmenn í NBA-deildinni. Meðal þeirra leikmanna eru Terrence Williams og Keyon Dooling. Former NBA center Glen Davis was sentenced to 40 months in prison on Thursday for defrauding the league’s healthcare plan https://t.co/QV2ivvaWJM— Sports Illustrated (@SInow) May 9, 2024 Svindlið snerist um að búa til reikninga fyrir læknisþjónustu sem fór aldrei fram og rukka síðan deildina um bætur vegna þeirra. Hinn 38 ára gamli Davis hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Hann var líka dæmdur til að skila aftur áttatíu þúsund dollurum eða 11,2 milljónum króna. Will Bynum, annar fyrrum NBA-leikmaður, var dæmdur í átján mánaða fangelsi í síðasta mánuði, fyrir að ljúga að kviðdómi. Davis er þekktastur fyrir að vera í meistaraliði Boston Celtics árið 2008. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rdDMpchCsxQ">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira