Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2024 14:59 Einar Bragi Aðalsteinsson varð deildarmeistari með FH á dögunum og er kominn með liðinu í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36) Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
„Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti