Kosinn nýliði ársins með fullu húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 12:00 Victor Wembanyama átti eftirminnilegt nýliðatímabil í NBA. getty/Justin Ford Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni með fullu húsi stiga. Allir 99 sem kusu settu Wembanyama í efsta sæti. Í 2. sæti í kjörinu var Chet Holmgren, leikmaður Oklahoma City Thunder, og Brandon Miller hjá Brandon Miller í því þriðja. Wembanyama er sá sjötti sem er kosinn nýliði ársins með fullu húsi stiga. Hinir eru Ralph Sampson (1984), David Robinson (1990), Blake Griffin (2011), Damian Lillard (2013) og Karl-Anthony Towns (2016). Miklar væntingar voru gerðar til Wembanyamas sem San Antonio valdi með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í fyrra. Og óhætt er að hann hafi staðist þær. Í 71 leik í vetur var Wembanyama með 21,4 stig, 10,6 fráköst, 3,9 stoðsendingar, 3,6 varin skot og 1,2 stolna bolta að meðaltali. Hann varði flest skot allra í deildinni og er fyrsti nýliðinn sem afrekar það síðan Manute Bol tímabilið 1985-86. One of the greatest rookie seasons the NBA has seen.Victor Wembanyama, the unanimous #KiaROY. 👽 pic.twitter.com/ZKKhqo9ymj— NBA (@NBA) May 6, 2024 Auk þess að vera valinn nýliði ársins er Wembanyama tilnefndur sem varnarmaður ársins ásamt Rudy Gobert (Minnesota Timberwolves) og Bam Adebayo (Miami Heat). NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira
Allir 99 sem kusu settu Wembanyama í efsta sæti. Í 2. sæti í kjörinu var Chet Holmgren, leikmaður Oklahoma City Thunder, og Brandon Miller hjá Brandon Miller í því þriðja. Wembanyama er sá sjötti sem er kosinn nýliði ársins með fullu húsi stiga. Hinir eru Ralph Sampson (1984), David Robinson (1990), Blake Griffin (2011), Damian Lillard (2013) og Karl-Anthony Towns (2016). Miklar væntingar voru gerðar til Wembanyamas sem San Antonio valdi með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í fyrra. Og óhætt er að hann hafi staðist þær. Í 71 leik í vetur var Wembanyama með 21,4 stig, 10,6 fráköst, 3,9 stoðsendingar, 3,6 varin skot og 1,2 stolna bolta að meðaltali. Hann varði flest skot allra í deildinni og er fyrsti nýliðinn sem afrekar það síðan Manute Bol tímabilið 1985-86. One of the greatest rookie seasons the NBA has seen.Victor Wembanyama, the unanimous #KiaROY. 👽 pic.twitter.com/ZKKhqo9ymj— NBA (@NBA) May 6, 2024 Auk þess að vera valinn nýliði ársins er Wembanyama tilnefndur sem varnarmaður ársins ásamt Rudy Gobert (Minnesota Timberwolves) og Bam Adebayo (Miami Heat).
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira