Napoli í kapphlaupið um Albert Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 11:31 Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa í vetur og er kominn með 14 mörk í ítölsku A-deildinni. EPA-EFE/STRINGER Napoli hefur blandað sér í slaginn um Albert Guðmundsson, landsliðsmann í fótbolta, sem er eftirsóttur af bestu liðum Ítalíu eftir stórkostlega leiktíð með Genoa. Ítalski blaðamaðurinn Matteo Moretto, sérfræðingur í félagaskiptafréttum, greinir frá þessu og segir að næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Napoli, Giovanni Manna, sé mikill aðdáandi Alberts. 🚨 Napoli have joined the race to sign Albert Guðmundsson, who has courted interest from Inter and Juventus.He's scored 14 goals in Serie A for Genoa this season.(Source: @MatteMoretto) pic.twitter.com/h2QzoOK9YY— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 7, 2024 Giovanni Manna ku vera að leggja drög að því að gera Genoa tilboð í Albert en þessi 26 ára gamli leikmaður hefur skorað 14 mörk í ítölsku A-deildinni í vetur og er í 4. sæti yfir markahæstu menn leiktíðarinnar. Aðeins Lautari Martínez (23 mörk) hjá Inter, Dusan Vlahovic (16 mörk) hjá Juventus og Victor Osimhen (15 mörk), sem spilar einmitt með Napoli, hafa skorað fleiri. Moretto segir að Juventus hafi verið í beinu sambandi við Genoa síðustu vikur og að nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter fylgist einnig grannt með stöðunni en hafi ekki lagt fram tilboð enn sem komið er. Napoli varð Ítalíumeistari á síðustu leiktíð en lét svo stjórann Walter Mazzarri fara í febrúar eftir slæmt gengi á yfirstandandi leiktíð. Francesco Calzona, sem einnig stýrir Íslandsvinunum í slóvakíska landsliðinu, tók þá við Napoli en hefur einnig haldið áfram að þjálfa Slóvakíu sem spilar á EM í sumar. Hann hefur áður starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Napoli. Napoli er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum og situr í 8. sæti ítölsku A-deildarinnar með 51 stig, þegar þrjár umferðir eru eftir. Ítalski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn Matteo Moretto, sérfræðingur í félagaskiptafréttum, greinir frá þessu og segir að næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Napoli, Giovanni Manna, sé mikill aðdáandi Alberts. 🚨 Napoli have joined the race to sign Albert Guðmundsson, who has courted interest from Inter and Juventus.He's scored 14 goals in Serie A for Genoa this season.(Source: @MatteMoretto) pic.twitter.com/h2QzoOK9YY— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 7, 2024 Giovanni Manna ku vera að leggja drög að því að gera Genoa tilboð í Albert en þessi 26 ára gamli leikmaður hefur skorað 14 mörk í ítölsku A-deildinni í vetur og er í 4. sæti yfir markahæstu menn leiktíðarinnar. Aðeins Lautari Martínez (23 mörk) hjá Inter, Dusan Vlahovic (16 mörk) hjá Juventus og Victor Osimhen (15 mörk), sem spilar einmitt með Napoli, hafa skorað fleiri. Moretto segir að Juventus hafi verið í beinu sambandi við Genoa síðustu vikur og að nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter fylgist einnig grannt með stöðunni en hafi ekki lagt fram tilboð enn sem komið er. Napoli varð Ítalíumeistari á síðustu leiktíð en lét svo stjórann Walter Mazzarri fara í febrúar eftir slæmt gengi á yfirstandandi leiktíð. Francesco Calzona, sem einnig stýrir Íslandsvinunum í slóvakíska landsliðinu, tók þá við Napoli en hefur einnig haldið áfram að þjálfa Slóvakíu sem spilar á EM í sumar. Hann hefur áður starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Napoli. Napoli er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum og situr í 8. sæti ítölsku A-deildarinnar með 51 stig, þegar þrjár umferðir eru eftir.
Ítalski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira