„Eldgosið virðist í andarslitrunum“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. maí 2024 00:05 Mynd úr safni af eldgosi við Sundhnúksgíga í mars. Vísir/Vilhelm Eldgosið við Sundhnúka virðist nú vera í andarslitrunum, samkvæmt upplýsingum frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira