Tuga enn saknað og 55 látnir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. maí 2024 23:43 Vegir, brýr og aðrir innviðir auk fjölda heimila hafa orðið fyrir barðinu á flóðunum. EPA Að minnsta kosti 55 hafa látið lífið eftir að hamfararigning reið yfir sunnanvert Rio Grande do Sul-ríki í Brasilíu í vikunni. Hátt í áttatíu manns er enn saknað. Almannavarnir í Rio Grande do Sul segja 74 enn saknað og að meira en 69 þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín. Þá hafi flóðin sem mynduðust síðustu daga í kjölfar óveðursins haft áhrif á nærri tvo þriðju þeirra 497 borga sem tilheyra ríkinu. Reutrs hefur eftir Almannavörnum að verið væri að rannsaka sjö dauðsföll til viðbótar í tengslum við flóðin. Vegir og aðrir innviðir urðu fyrir barðinu á flóðunum auk þess sem rigningarnar hafa hrundið af stað aurskriðum. Þá brast stór stífla við vatnsaflsvirkjun. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum er hætta á að fleiri stíflur bresti vegna flóðanna. Eduardo Leite ríkisstjóri Rio Grande do Sul segir að þörf sé á „Marshalláætlun“ til þess að hægt verði að koma lífinu í borginni aftur í fastar skorður. Veðurfræðingar búast við áframhaldandi rigningu í norður- og norðausturhluta ríkisins, en umfang hennar virðist fara minnkandi. Þrátt fyrir það er búist við áframhaldandi hárri vatnshæð í ám á svæðinu. Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Almannavarnir í Rio Grande do Sul segja 74 enn saknað og að meira en 69 þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín. Þá hafi flóðin sem mynduðust síðustu daga í kjölfar óveðursins haft áhrif á nærri tvo þriðju þeirra 497 borga sem tilheyra ríkinu. Reutrs hefur eftir Almannavörnum að verið væri að rannsaka sjö dauðsföll til viðbótar í tengslum við flóðin. Vegir og aðrir innviðir urðu fyrir barðinu á flóðunum auk þess sem rigningarnar hafa hrundið af stað aurskriðum. Þá brast stór stífla við vatnsaflsvirkjun. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum er hætta á að fleiri stíflur bresti vegna flóðanna. Eduardo Leite ríkisstjóri Rio Grande do Sul segir að þörf sé á „Marshalláætlun“ til þess að hægt verði að koma lífinu í borginni aftur í fastar skorður. Veðurfræðingar búast við áframhaldandi rigningu í norður- og norðausturhluta ríkisins, en umfang hennar virðist fara minnkandi. Þrátt fyrir það er búist við áframhaldandi hárri vatnshæð í ám á svæðinu.
Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira