Tuga enn saknað og 55 látnir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. maí 2024 23:43 Vegir, brýr og aðrir innviðir auk fjölda heimila hafa orðið fyrir barðinu á flóðunum. EPA Að minnsta kosti 55 hafa látið lífið eftir að hamfararigning reið yfir sunnanvert Rio Grande do Sul-ríki í Brasilíu í vikunni. Hátt í áttatíu manns er enn saknað. Almannavarnir í Rio Grande do Sul segja 74 enn saknað og að meira en 69 þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín. Þá hafi flóðin sem mynduðust síðustu daga í kjölfar óveðursins haft áhrif á nærri tvo þriðju þeirra 497 borga sem tilheyra ríkinu. Reutrs hefur eftir Almannavörnum að verið væri að rannsaka sjö dauðsföll til viðbótar í tengslum við flóðin. Vegir og aðrir innviðir urðu fyrir barðinu á flóðunum auk þess sem rigningarnar hafa hrundið af stað aurskriðum. Þá brast stór stífla við vatnsaflsvirkjun. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum er hætta á að fleiri stíflur bresti vegna flóðanna. Eduardo Leite ríkisstjóri Rio Grande do Sul segir að þörf sé á „Marshalláætlun“ til þess að hægt verði að koma lífinu í borginni aftur í fastar skorður. Veðurfræðingar búast við áframhaldandi rigningu í norður- og norðausturhluta ríkisins, en umfang hennar virðist fara minnkandi. Þrátt fyrir það er búist við áframhaldandi hárri vatnshæð í ám á svæðinu. Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Almannavarnir í Rio Grande do Sul segja 74 enn saknað og að meira en 69 þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín. Þá hafi flóðin sem mynduðust síðustu daga í kjölfar óveðursins haft áhrif á nærri tvo þriðju þeirra 497 borga sem tilheyra ríkinu. Reutrs hefur eftir Almannavörnum að verið væri að rannsaka sjö dauðsföll til viðbótar í tengslum við flóðin. Vegir og aðrir innviðir urðu fyrir barðinu á flóðunum auk þess sem rigningarnar hafa hrundið af stað aurskriðum. Þá brast stór stífla við vatnsaflsvirkjun. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum er hætta á að fleiri stíflur bresti vegna flóðanna. Eduardo Leite ríkisstjóri Rio Grande do Sul segir að þörf sé á „Marshalláætlun“ til þess að hægt verði að koma lífinu í borginni aftur í fastar skorður. Veðurfræðingar búast við áframhaldandi rigningu í norður- og norðausturhluta ríkisins, en umfang hennar virðist fara minnkandi. Þrátt fyrir það er búist við áframhaldandi hárri vatnshæð í ám á svæðinu.
Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira