Segja frumvarp um gyðingaandúð í andstöðu við Biblíuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 07:40 Marjorie Taylor Greene segir frumvarpið vega gróflega að tjáningarfrelsi kristinna. AP/J. Scott Applewhite Öfgahópur innan Repúblikanaflokksins hefur mótmælt þverpólitísku frumvarpi sem var samþykkt í fulltrúadeildinni á miðvikudag og miðar að því að útrýma hatursáróðri gegn gyðingum. Ástæðan? Jú, hópurinn, undir forystu þingmannanna Matt Gaetz og Marjorie Taylor Greene, segir frumvarpið grafa undan rétti kristinna. Ef það verði samþykkt gætu kristnir átt það á hættu að verða refsað fyrir að halda því fram, sem þeim þykir satt og rétt, að Jesús hafi verið myrtur af gyðingum. Um er að ræða nokkuð vandræðalegt mál fyrir Repúblikanaflokkinn, sem er sagður hafa lagt frumvarpið fram meðal annars til að þrýsta á Demókrata. Repúblikanar hafa sakað Demókrata um að umbera gyðingaandúð til að þóknast frjálslyndari stuðningsmönnum sínum. Samkvæmt New York Times vinna nú leiðtogar beggja flokka að því að afla stuðnings við frumvarpið meðal þingmanna öldungadeildarinnar. Yes. The New Testament. https://t.co/h5o2eDaKTN— Tucker Carlson (@TuckerCarlson) May 2, 2024 Greene, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fulltrúadeildinni, sagðist hins vegar ekki geta stutt það þar sem það gæti haft það í för með sér að kristnir yrðu sóttir til saka fyrir að trúa því að Jesús hefði verið „afhentur Heródusi til að verða tekinn af lífi af gyðingunum“. Frumvarpið freistar þess að skilgreina gyðingaandúð í fyrsta sinn og leggjur það meðal annars á herðar menntamálayfirvalda að rannsaka mál þar sem grunur leikur á um fordóma gegn gyðingum. Menntastofnanir sem taka ekki á slíkum málum geta átt það yfir höfði sér að verða af fjárveitingum frá hinu opinbera. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Trúmál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Ástæðan? Jú, hópurinn, undir forystu þingmannanna Matt Gaetz og Marjorie Taylor Greene, segir frumvarpið grafa undan rétti kristinna. Ef það verði samþykkt gætu kristnir átt það á hættu að verða refsað fyrir að halda því fram, sem þeim þykir satt og rétt, að Jesús hafi verið myrtur af gyðingum. Um er að ræða nokkuð vandræðalegt mál fyrir Repúblikanaflokkinn, sem er sagður hafa lagt frumvarpið fram meðal annars til að þrýsta á Demókrata. Repúblikanar hafa sakað Demókrata um að umbera gyðingaandúð til að þóknast frjálslyndari stuðningsmönnum sínum. Samkvæmt New York Times vinna nú leiðtogar beggja flokka að því að afla stuðnings við frumvarpið meðal þingmanna öldungadeildarinnar. Yes. The New Testament. https://t.co/h5o2eDaKTN— Tucker Carlson (@TuckerCarlson) May 2, 2024 Greene, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fulltrúadeildinni, sagðist hins vegar ekki geta stutt það þar sem það gæti haft það í för með sér að kristnir yrðu sóttir til saka fyrir að trúa því að Jesús hefði verið „afhentur Heródusi til að verða tekinn af lífi af gyðingunum“. Frumvarpið freistar þess að skilgreina gyðingaandúð í fyrsta sinn og leggjur það meðal annars á herðar menntamálayfirvalda að rannsaka mál þar sem grunur leikur á um fordóma gegn gyðingum. Menntastofnanir sem taka ekki á slíkum málum geta átt það yfir höfði sér að verða af fjárveitingum frá hinu opinbera. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Trúmál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira