Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 09:59 Stjörnulífið er vikulegur fastur liður á Vísi. Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bakgarðshlaupið Bakgarðshlaupið byrjaði á laugardagsmorgun og stendur enn yfir. Þrjú standa eftir, þau Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Sonurinn skírður Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson skírður frumburðinn, Birni Boða, við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Loksins maí Gummi kíró fagnar að maí mánuður sé genginn í garð. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ást í útlöndum Aron Can tónlistarmaður birti fallega paramynd af sér og kærustunni, Ernu Maríu Björnsdóttur, á ferðalagi erlendis. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Nadine gæsuð Nadine Guðrún Yaghi forstöðumaður samskipta hjá flugfélaginu Play var gæsuð um helgina. „Besti dagur lífs mín,“ skrifar Nadine við mynd af gæsahópnum. View this post on Instagram A post shared by Nadine Guðrún Yaghi (@nadineyaghi) Listasýning í sólinni Pattra Sryionge markarðsstjóri Sjáðu fór á listasýningu í Gallerí Port. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Blár og blíða Elísabet Gunnars tískudrottning klæddist bláum fötum í stíl við umhverfið. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Menningarleg Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir spókaði sig um Chicago-borg og kíkti meðal annars á listasöfn milli tónleikahalds. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana í dótturina Leikkonan Þórdís Björk Þórfinnsdóttir birti fallegar óléttumyndir. View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Systkinahlaupið 2024 Áslaug Arna fór í Systkinahlaupið ásamt fjölda fólks þar sem hlaupið var til styrktar Einstökum börnum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Brúðkaup í sólinni Tara Sif Birgisdóttir þjálfari og fasteignasali fagnaði ástinni í brúðkaupi ásamt eiginmanni sínum Elfari Elí um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Söngkeppni Samfés Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður var í dómanefnd á söngkeppni Samfés 2024 ásamt Idolstjörnunni Sögu Matthildi og Birgi Steini Stefánssyni tónlistarmanni. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Byggir upp hárið eftir flétturnar Aldís Amah Hamilton leikkona lét setja í sig fléttur sem gáfu henni betri innsýn í líf sem manneskju af tveimur kynþáttum. View this post on Instagram A post shared by Aldís Amah Hamilton (@aldisamah) Saknar Barre-tímanna Sandra Björg Helgadóttir þjálfari saknar þess að fara í Barre-tíma sem hún hefur ekki stundað frá því að hún varð ólétt. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Húðflúr til minningar um gleðina í glimmerkjólnum Eva Ruza Miljevic skemmtikraftur fékk sér húðflúr á úlnliðinn. „Þegar ég verð gömul ætla ég að horfa á þessa kórónu og hugsa um tímana sem ég var á fullu í glimmerkjólunum mínum fræsandi um bæinn,“ skrifar Eva. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Glæsileg og geislandi Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur birti fallega óléttumynd af sér. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Stafræn listakona Listakonan María Guðjohnsen lenti í þriðja sæti í keppni í stafrænni list í Bandaríkjunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Maria Gudjohnsen (@mariagudjohnsen) Mæðgur í stíl Móeiður Lárusdóttir athafnakona klæddi sig og dætur sínar í hvít og blá dress í stíl við grísku eyjuna Sifnos. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Konur í framboði Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi birti mynd af sér ásamt Helgu Þórisdóttur og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur frá Kappræðunum á Rúv. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Tónleikar í Salnum Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör kom fram á tónleikum í Salnum í Kópavogi. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40 Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bakgarðshlaupið Bakgarðshlaupið byrjaði á laugardagsmorgun og stendur enn yfir. Þrjú standa eftir, þau Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Sonurinn skírður Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson skírður frumburðinn, Birni Boða, við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Loksins maí Gummi kíró fagnar að maí mánuður sé genginn í garð. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ást í útlöndum Aron Can tónlistarmaður birti fallega paramynd af sér og kærustunni, Ernu Maríu Björnsdóttur, á ferðalagi erlendis. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Nadine gæsuð Nadine Guðrún Yaghi forstöðumaður samskipta hjá flugfélaginu Play var gæsuð um helgina. „Besti dagur lífs mín,“ skrifar Nadine við mynd af gæsahópnum. View this post on Instagram A post shared by Nadine Guðrún Yaghi (@nadineyaghi) Listasýning í sólinni Pattra Sryionge markarðsstjóri Sjáðu fór á listasýningu í Gallerí Port. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Blár og blíða Elísabet Gunnars tískudrottning klæddist bláum fötum í stíl við umhverfið. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Menningarleg Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir spókaði sig um Chicago-borg og kíkti meðal annars á listasöfn milli tónleikahalds. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana í dótturina Leikkonan Þórdís Björk Þórfinnsdóttir birti fallegar óléttumyndir. View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Systkinahlaupið 2024 Áslaug Arna fór í Systkinahlaupið ásamt fjölda fólks þar sem hlaupið var til styrktar Einstökum börnum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Brúðkaup í sólinni Tara Sif Birgisdóttir þjálfari og fasteignasali fagnaði ástinni í brúðkaupi ásamt eiginmanni sínum Elfari Elí um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Söngkeppni Samfés Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður var í dómanefnd á söngkeppni Samfés 2024 ásamt Idolstjörnunni Sögu Matthildi og Birgi Steini Stefánssyni tónlistarmanni. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Byggir upp hárið eftir flétturnar Aldís Amah Hamilton leikkona lét setja í sig fléttur sem gáfu henni betri innsýn í líf sem manneskju af tveimur kynþáttum. View this post on Instagram A post shared by Aldís Amah Hamilton (@aldisamah) Saknar Barre-tímanna Sandra Björg Helgadóttir þjálfari saknar þess að fara í Barre-tíma sem hún hefur ekki stundað frá því að hún varð ólétt. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Húðflúr til minningar um gleðina í glimmerkjólnum Eva Ruza Miljevic skemmtikraftur fékk sér húðflúr á úlnliðinn. „Þegar ég verð gömul ætla ég að horfa á þessa kórónu og hugsa um tímana sem ég var á fullu í glimmerkjólunum mínum fræsandi um bæinn,“ skrifar Eva. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Glæsileg og geislandi Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur birti fallega óléttumynd af sér. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Stafræn listakona Listakonan María Guðjohnsen lenti í þriðja sæti í keppni í stafrænni list í Bandaríkjunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Maria Gudjohnsen (@mariagudjohnsen) Mæðgur í stíl Móeiður Lárusdóttir athafnakona klæddi sig og dætur sínar í hvít og blá dress í stíl við grísku eyjuna Sifnos. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Konur í framboði Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi birti mynd af sér ásamt Helgu Þórisdóttur og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur frá Kappræðunum á Rúv. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Tónleikar í Salnum Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör kom fram á tónleikum í Salnum í Kópavogi. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor)
Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40 Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26
Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40
Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27
Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34
Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11