Veikur og meiddur Doncic fór á kostum og Boston flaug áfram Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2024 07:30 Jaylen Brown með troðslu gegn Miami Heat í gærkvöld. AP/Charles Krupa Boston Celtics slógu Miami Heat út með þægilegum hætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og eru komnir í undanúrslit austurdeildarinnar. Dallas Mavericks er einum sigri frá því að slá út LA Clippers. Boston vann einvígið við Miami 4-1 og það var lítil spenna í leik liðanna í gærkvöld sem Boston vann 118-84. Boston-menn settu niður átta þrista í fyrsta leikhluta og komust í 41-23. Þeir voru 68-46 yfir í hálfleik og héldu öruggu forskoti út leikinn. Liðin skiptast þar með áfram á að slá hvort annað út í úrslitakeppninni því í fyrra var það Miami sem hafði betur. Boston and Miami have been going back and forth in the playoffs in recent years 👀The Celtics come out on top this year ☘️ pic.twitter.com/vkqtLGvKuY— SportsCenter (@SportsCenter) May 2, 2024 Derrick White og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston og engu máli skipti að Kristaps Porzingis missti af leiknum vegna meiðsla. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en meiðsli hafa gert liðinu erfitt fyrir. Næsta einvígi Boston verður við sigurliðið úr einvígi Cleveland Cavaliers og Orlando Magic, þar sem Cleveland er 3-2 yfir en liðin mætast næst á laugardaginn í Orlando. The Heat have been eliminated from the playoffs. pic.twitter.com/SXBUwHWAQF— NBA on TNT (@NBAonTNT) May 2, 2024 Í vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks 123-93 sigur á LA Clippers og eru því 3-2 yfir, en næsti leikur er í Dallas á morgun. Luka Doncic átti glimrandi leik þrátt fyrir meiðsli í hné og veikindi, og skoraði 35 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst fyrir Dallas. Doncic sagði vissulega hafa verið erfitt að spila en að adrenalínið hefði hjálpað honum. „Þegar maður er byrjaður þá vill maður gera allt sem maður getur til að liðið manns vinni. Ég vildi bara halda áfram,“ sagði Doncic. KYRIE IRVING ↗️ DANIEL GAFFORD 💥🔨 pic.twitter.com/nxY8RenpKg— NBA TV (@NBATV) May 2, 2024 Aðalstigaskorari Clippers, Kwahi Leonard, glímir einnig við hnémeiðsli og var ekki með, en þeir Paul George og Ivica Zubac skoruðu 15 stig hvor fyrir liðið. NBA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Boston vann einvígið við Miami 4-1 og það var lítil spenna í leik liðanna í gærkvöld sem Boston vann 118-84. Boston-menn settu niður átta þrista í fyrsta leikhluta og komust í 41-23. Þeir voru 68-46 yfir í hálfleik og héldu öruggu forskoti út leikinn. Liðin skiptast þar með áfram á að slá hvort annað út í úrslitakeppninni því í fyrra var það Miami sem hafði betur. Boston and Miami have been going back and forth in the playoffs in recent years 👀The Celtics come out on top this year ☘️ pic.twitter.com/vkqtLGvKuY— SportsCenter (@SportsCenter) May 2, 2024 Derrick White og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston og engu máli skipti að Kristaps Porzingis missti af leiknum vegna meiðsla. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en meiðsli hafa gert liðinu erfitt fyrir. Næsta einvígi Boston verður við sigurliðið úr einvígi Cleveland Cavaliers og Orlando Magic, þar sem Cleveland er 3-2 yfir en liðin mætast næst á laugardaginn í Orlando. The Heat have been eliminated from the playoffs. pic.twitter.com/SXBUwHWAQF— NBA on TNT (@NBAonTNT) May 2, 2024 Í vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks 123-93 sigur á LA Clippers og eru því 3-2 yfir, en næsti leikur er í Dallas á morgun. Luka Doncic átti glimrandi leik þrátt fyrir meiðsli í hné og veikindi, og skoraði 35 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst fyrir Dallas. Doncic sagði vissulega hafa verið erfitt að spila en að adrenalínið hefði hjálpað honum. „Þegar maður er byrjaður þá vill maður gera allt sem maður getur til að liðið manns vinni. Ég vildi bara halda áfram,“ sagði Doncic. KYRIE IRVING ↗️ DANIEL GAFFORD 💥🔨 pic.twitter.com/nxY8RenpKg— NBA TV (@NBATV) May 2, 2024 Aðalstigaskorari Clippers, Kwahi Leonard, glímir einnig við hnémeiðsli og var ekki með, en þeir Paul George og Ivica Zubac skoruðu 15 stig hvor fyrir liðið.
NBA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn