Landa stórum sölusamningi Árni Sæberg skrifar 30. apríl 2024 08:34 Róbert Wessman er forstjóri Alvotech. Alvotech tilkynnti í dag að nýgerður samningur í Bandaríkjunum um dreifingu og sölu á líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech í háum styrk með útskiptileika við Humira (adalimumab) sé við Quallent Pharmaceuticals, dótturfélag Cigna. Samningurinn sé gerður með samþykki Teva Pharmaceuticals, sem er samstarfsaðili Alvotech í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvotech til Kauphallar. Þar segir að stefnt verði að því að viðskiptavinir Quallent geti fengið lyfið án greiðsluþátttöku þeirra. Áður hafði verið greint frá því að samningurinn væri í höfn, en ekki var tilgreint við hvern hann var. „Við fögnum því að ganga til samstarfs við Alvotech um aukið aðgengi sjúklinga að adalimumab-ryvk. Það er markmið okkar að geta boðið flestum sjúklingum lyfið án greiðsluþátttöku þeirra. Markmið Quallent er að bjóða sjúklingum örugg og hagkvæm lyf í samstarfi við lyfjafyrirtæki eins og Alvotech. Þetta samstarf auðveldar okkur að ná þessu markmiði,“ er haft eftir John Caufield, forstjóra Quallent Pharmaceuticals Health, LLC. Skref í átt að auknu aðgengi „Alvotech tryggði sér í febrúar síðastliðnum einkarétt í tólf mánuði eftir að sala hefst, til að bjóða í Bandaríkjunum líftæknilyfjahliðstæðu í háum styrk með útskiptileika við Humira. Um 85 prósent af sölu Humira í Bandaríkjunum er það lyfjaform sem Alvotech hefur fengið markaðsleyfi fyrir. Við höfum þar af leiðandi fundið fyrir mjög sterkum áhuga innkaupaaðila og heilbrigðistryggingafyrirtækja í Bandaríkjunum. Með þessum samningum stígum við enn eitt skrefið í átt að auknu aðgengi sjúklinga að hagkvæmari líftæknilyfjum,“ er haft eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech. Alvotech Lyf Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt Alvotech markaðsleyfi fyrir Selarsdi (ustekinumab-aekn), líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara. Gert er ráð fyrir að Selarsdi komi á markað í Bandaríkjunum um eða eftir 21. febrúar 2025 í samræmi við samkomulag við framleiðanda frumlyfsins Stelara 16. apríl 2024 21:31 Heilbrigðistryggingafélag tekur lyf Alvotech upp á sína arma Bandaríska heilbrigðistryggingafélagið Cigna hyggst bjóða upp á líftæknilyfjahliðstæður af gigtarlyfinu Humira án þess að viðskiptavinir þurfi að greiða sérstaklega fyrir lyfið. Alvotech, sem er býður upp á slíkt lyf, hefur hækkað um 3,7 prósent það sem af er degi. 26. apríl 2024 12:13 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvotech til Kauphallar. Þar segir að stefnt verði að því að viðskiptavinir Quallent geti fengið lyfið án greiðsluþátttöku þeirra. Áður hafði verið greint frá því að samningurinn væri í höfn, en ekki var tilgreint við hvern hann var. „Við fögnum því að ganga til samstarfs við Alvotech um aukið aðgengi sjúklinga að adalimumab-ryvk. Það er markmið okkar að geta boðið flestum sjúklingum lyfið án greiðsluþátttöku þeirra. Markmið Quallent er að bjóða sjúklingum örugg og hagkvæm lyf í samstarfi við lyfjafyrirtæki eins og Alvotech. Þetta samstarf auðveldar okkur að ná þessu markmiði,“ er haft eftir John Caufield, forstjóra Quallent Pharmaceuticals Health, LLC. Skref í átt að auknu aðgengi „Alvotech tryggði sér í febrúar síðastliðnum einkarétt í tólf mánuði eftir að sala hefst, til að bjóða í Bandaríkjunum líftæknilyfjahliðstæðu í háum styrk með útskiptileika við Humira. Um 85 prósent af sölu Humira í Bandaríkjunum er það lyfjaform sem Alvotech hefur fengið markaðsleyfi fyrir. Við höfum þar af leiðandi fundið fyrir mjög sterkum áhuga innkaupaaðila og heilbrigðistryggingafyrirtækja í Bandaríkjunum. Með þessum samningum stígum við enn eitt skrefið í átt að auknu aðgengi sjúklinga að hagkvæmari líftæknilyfjum,“ er haft eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech.
Alvotech Lyf Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt Alvotech markaðsleyfi fyrir Selarsdi (ustekinumab-aekn), líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara. Gert er ráð fyrir að Selarsdi komi á markað í Bandaríkjunum um eða eftir 21. febrúar 2025 í samræmi við samkomulag við framleiðanda frumlyfsins Stelara 16. apríl 2024 21:31 Heilbrigðistryggingafélag tekur lyf Alvotech upp á sína arma Bandaríska heilbrigðistryggingafélagið Cigna hyggst bjóða upp á líftæknilyfjahliðstæður af gigtarlyfinu Humira án þess að viðskiptavinir þurfi að greiða sérstaklega fyrir lyfið. Alvotech, sem er býður upp á slíkt lyf, hefur hækkað um 3,7 prósent það sem af er degi. 26. apríl 2024 12:13 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Sjá meira
Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt Alvotech markaðsleyfi fyrir Selarsdi (ustekinumab-aekn), líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara. Gert er ráð fyrir að Selarsdi komi á markað í Bandaríkjunum um eða eftir 21. febrúar 2025 í samræmi við samkomulag við framleiðanda frumlyfsins Stelara 16. apríl 2024 21:31
Heilbrigðistryggingafélag tekur lyf Alvotech upp á sína arma Bandaríska heilbrigðistryggingafélagið Cigna hyggst bjóða upp á líftæknilyfjahliðstæður af gigtarlyfinu Humira án þess að viðskiptavinir þurfi að greiða sérstaklega fyrir lyfið. Alvotech, sem er býður upp á slíkt lyf, hefur hækkað um 3,7 prósent það sem af er degi. 26. apríl 2024 12:13