Sextán ára og skoraði hjá Arsenal eins og Rooney forðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 17:00 Issy Hobson fagnar hér jöfnunarmarki sínu fyirr Everton á móti Arsenal. Getty/Emma Simpson Issy Hobson varð um helgina yngsti markaskorarinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hjá konunum. Með þessu marki endurtók hún það sem Wayne Rooney gerði fyrir sama lið og á móti sama liði fyrir næstum því 22 árum síðan. Hobson er aðeins sextán ára gömul og var að skora fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Með markinu tryggði hún liði sínu 1-1 jafntefli á móti stórliðinu. Rooney var einmitt sextán ára gamall þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni árið 2002 og varð um leið sá yngsti til að skora í karladeildinni. Þá var Arsenal ríkjandi meistari. ⚽️ Youngest-ever @BarclaysWSL goalscorer🔵 Youngest Everton Women goalscorer in 14 years🙌 First WSL point against Arsenal since 2012A historic day. 🤩 pic.twitter.com/uajhF7zfnn— Everton Women (@EvertonWomen) April 28, 2024 Hobson var nákvæmlega 16 ára og 180 daga þegar hún skoraði markið sitt. Skallaði boltann laglega í markið eftir hornspyrnu. Hobson tók metið af Lauren Hemp, sem var 16 ára og 258 daga gömul þegar hún skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hemp er núna lykilmaður í enska landsliðinu. Rooney var aðeins eldri eða 16 ára, 11 mánaða og 25 daga. Markið skoraði hann á Goodison Park 10. október 2002. Síðan þá hafa tveir yngri skorað í ensku úrvalsdeildinni. James Milner bætti met Rooney í desember sama ár (16 ára, 11 mánaða og 22 daga) þegar hann skoraði fyrir Leeds á móti Sunderland og í apríl 2005 varð James Vaughan sá yngsti til að skora í ensku úrvalsdeidlinni. James Vaughan var 16 ára, 8 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers) Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Með þessu marki endurtók hún það sem Wayne Rooney gerði fyrir sama lið og á móti sama liði fyrir næstum því 22 árum síðan. Hobson er aðeins sextán ára gömul og var að skora fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Með markinu tryggði hún liði sínu 1-1 jafntefli á móti stórliðinu. Rooney var einmitt sextán ára gamall þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni árið 2002 og varð um leið sá yngsti til að skora í karladeildinni. Þá var Arsenal ríkjandi meistari. ⚽️ Youngest-ever @BarclaysWSL goalscorer🔵 Youngest Everton Women goalscorer in 14 years🙌 First WSL point against Arsenal since 2012A historic day. 🤩 pic.twitter.com/uajhF7zfnn— Everton Women (@EvertonWomen) April 28, 2024 Hobson var nákvæmlega 16 ára og 180 daga þegar hún skoraði markið sitt. Skallaði boltann laglega í markið eftir hornspyrnu. Hobson tók metið af Lauren Hemp, sem var 16 ára og 258 daga gömul þegar hún skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hemp er núna lykilmaður í enska landsliðinu. Rooney var aðeins eldri eða 16 ára, 11 mánaða og 25 daga. Markið skoraði hann á Goodison Park 10. október 2002. Síðan þá hafa tveir yngri skorað í ensku úrvalsdeildinni. James Milner bætti met Rooney í desember sama ár (16 ára, 11 mánaða og 22 daga) þegar hann skoraði fyrir Leeds á móti Sunderland og í apríl 2005 varð James Vaughan sá yngsti til að skora í ensku úrvalsdeidlinni. James Vaughan var 16 ára, 8 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers)
Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira