Yousaf segir af sér sem ráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 13:08 Yousaf sagði af sér í morgun í kjölfar ákvörðunar hans um að slíta samstarfinu við Græningja. Banabiti samstarfsins voru markmið Skotlands í loftslagsmálum. AP/Andrew Milligan Humza Yousaf, fyrsti ráðherra Skotlands, hefur ákveðið að segja af sér. Yousaf átti yfir höfði sér vantraustsyfirlýsingu vegna ákvörðunar hans um að rjúfa samstarf Skoska þjóðarflokksins og Græningja. Ákvörðun Yousaf leiddi til minnihlutastjórnar Skoska þjóðaflokksins en ráðherrann sagðist í ávarpi í morgun hafa vonast til þess að geta átt í áframhaldandi samstarfi við Græningja, þótt það yrði óformlegt. Hann hefði augljóslega vanmetið þau sárindi sem ákvörðun hans hefði valdið Græningjum. Yousef sagði að leiðir hefðu verið opnar til að verjast vantrausti en að hann vildi ekki fórna hugsjónum sínum og gildum til þess eins að halda völdum. Þannig hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að það væri öllum til heilla að annar tæki við forystunni og freistaði þess að græða sár. Alex Salmond, fyrrverandi leiðtogi Skoska þjóðarflokksins og núverandi leiðtogi Alba, sagði á föstudag að þingmaður flokksins myndi verja Yousef vantrausti ef hann samþykkti að vinna að því með Alba að koma sem flestum sjálfstæðissinnum inn á þing. Tillögunni var svarað af Stewart McDonald, þingmanni Skoska þjóðaflokksins fyrir Glasgow, sem sagði bandalag við Alba myndu vekja hroll meðal kjósenda og í höfuðborgum Evrópu. Benti hann á að Salmond hefði verið þáttastjórnandi rússnesku sjónvarpsstöðvarinnar RT. Græningjar segjast reiðubúnir til að vinna með nýjum leiðtoga Skoska þjóðarflokksins að framsæknum stefnumálum þeirra. Einn hefur stigið fram; John Swinney, sem var leiðtogi flokksins á árunum 2000 til 2004. Skotland Loftslagsmál Bretland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Ákvörðun Yousaf leiddi til minnihlutastjórnar Skoska þjóðaflokksins en ráðherrann sagðist í ávarpi í morgun hafa vonast til þess að geta átt í áframhaldandi samstarfi við Græningja, þótt það yrði óformlegt. Hann hefði augljóslega vanmetið þau sárindi sem ákvörðun hans hefði valdið Græningjum. Yousef sagði að leiðir hefðu verið opnar til að verjast vantrausti en að hann vildi ekki fórna hugsjónum sínum og gildum til þess eins að halda völdum. Þannig hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að það væri öllum til heilla að annar tæki við forystunni og freistaði þess að græða sár. Alex Salmond, fyrrverandi leiðtogi Skoska þjóðarflokksins og núverandi leiðtogi Alba, sagði á föstudag að þingmaður flokksins myndi verja Yousef vantrausti ef hann samþykkti að vinna að því með Alba að koma sem flestum sjálfstæðissinnum inn á þing. Tillögunni var svarað af Stewart McDonald, þingmanni Skoska þjóðaflokksins fyrir Glasgow, sem sagði bandalag við Alba myndu vekja hroll meðal kjósenda og í höfuðborgum Evrópu. Benti hann á að Salmond hefði verið þáttastjórnandi rússnesku sjónvarpsstöðvarinnar RT. Græningjar segjast reiðubúnir til að vinna með nýjum leiðtoga Skoska þjóðarflokksins að framsæknum stefnumálum þeirra. Einn hefur stigið fram; John Swinney, sem var leiðtogi flokksins á árunum 2000 til 2004.
Skotland Loftslagsmál Bretland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira