Sánchez hættir við að segja af sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 10:25 Sánchez virðist njóta töluverðar hylli og efnt var til fjöldafunda til að mótmæla mögulegri afsögn hans. AP/Emilio Morenatti Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar og formaður Sósíalistaflokksins, hefur ákveðið að segja ekki af sér. Hann hafði áður sagst vera að íhuga það sökum aðfarar hægriafla að sér og eiginkonu sinni. Dómstóll í Madríd fyrirskipaði á dögunum rannsókn á hendur Begoñu Gómez, eiginkonu Sánchez, eftir kvörtun af hálfu þrýstihópsins Manos Limpias. Hreinar hendur, á íslensku, hefur barist gegn spillingu í marga áratugi en hefur verið gagnrýndur fyrir tengsl við hægri öfgaöfl. Sánchez ávarpaði þjóðina í morgun og sagðist ekki myndu segja af sér. Forsætisráðherrann sagðist hafa gengið hreint og beint fram en opinbert líf sætti aðför og nú væri nóg komið. Kallaði hann eftir því að samfélagið horfði inn á við, sýndi gott fordæmi og veitti heimsbyggðinni innblástur. Aðeins ein leið væri fram á við; að meirihluti samfélagsins héldi áfram, eins og hann hefði gert síðustu daga, með reisn og almenna skynsemi að leiðarljósi. Samherjar Sánchez fagna ákvörðun forsætisráðherrans en pólitískir andstæðingar hans hafa sakað hann um að vera yfir sig dramatískan og upptekinn af sjálfum sér. „Við, borgarar landsins, eigum ekki að vera að einblína á nafla Sánchez; Sánchez ætti að vera að einblína á borgara landsins,“ sagði Alberto Núñez Feijóo, leiðtogi Íhaldsflokksins. Spurningin væri ekki hvort það væri þess virði fyrir Sánchez að halda áfram, heldur hvort það borgaði sig fyrir almenning. Spánn Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Dómstóll í Madríd fyrirskipaði á dögunum rannsókn á hendur Begoñu Gómez, eiginkonu Sánchez, eftir kvörtun af hálfu þrýstihópsins Manos Limpias. Hreinar hendur, á íslensku, hefur barist gegn spillingu í marga áratugi en hefur verið gagnrýndur fyrir tengsl við hægri öfgaöfl. Sánchez ávarpaði þjóðina í morgun og sagðist ekki myndu segja af sér. Forsætisráðherrann sagðist hafa gengið hreint og beint fram en opinbert líf sætti aðför og nú væri nóg komið. Kallaði hann eftir því að samfélagið horfði inn á við, sýndi gott fordæmi og veitti heimsbyggðinni innblástur. Aðeins ein leið væri fram á við; að meirihluti samfélagsins héldi áfram, eins og hann hefði gert síðustu daga, með reisn og almenna skynsemi að leiðarljósi. Samherjar Sánchez fagna ákvörðun forsætisráðherrans en pólitískir andstæðingar hans hafa sakað hann um að vera yfir sig dramatískan og upptekinn af sjálfum sér. „Við, borgarar landsins, eigum ekki að vera að einblína á nafla Sánchez; Sánchez ætti að vera að einblína á borgara landsins,“ sagði Alberto Núñez Feijóo, leiðtogi Íhaldsflokksins. Spurningin væri ekki hvort það væri þess virði fyrir Sánchez að halda áfram, heldur hvort það borgaði sig fyrir almenning.
Spánn Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira