Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 12:01 Valskonur fagna hér þriðja marki sínu og þarna má sjá bæði Jasmín Erlu Ingadóttur og Önnu Björk Kristjánsdóttur. Vísir/Anton Brink Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Þar staðfestir dómari leiksins, Gunnar Freyr Róbertsson, leiksskýrslu leiksins þrátt fyrir að tveir leikmenn Valsliðsins séu skráðar hafa spilað leikinn í treyju númer 29. Það slæma við þetta er að önnur þeirra skoraði. Sem betur fer fékk hvorug þeirra spjald. Mörkin, spjöldin og skiptingarnar í umræddum leik.Heimasíða KSÍ Dómara leiksins ruglaði hreinlega sjálfan sig í skráningu á einu marki Valsliðsins í leiknum. Hann skráði markið vissulega á leikmann númer 29 sem var rétt. Honum tókst þó að setja það á þann leikmann sem var skráð hafa spilað í 29 þótt hún spilaði í raun í treyju 19. Jasmín Erla Ingadóttir spilaði númer 29 og skoraði þriðja mark Valsliðsins í leiknum. Anna Björk Kristjánsdóttir er líka skráð númer 29 en spilaði í raun í treyju númer 19. Hún var aftur á móti skráð í rangt treyjunúmer á skýrslunni og fékk að launum mark skráð á sig. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. Leikurinn fór fram 21. apríl og því er liðin meira en vika frá því að honum lauk. Markið er enn skráð á vitlausan leikmann og tveir leikmenn eru enn skráðar á skýrslu númer 29. Það verður erfitt fyrir Jasmín Erlu Ingadóttur að vinna aftur gullskóinn eins og sumarið 2022, ef öll mörkin hennar eru skráð á annan leikmann. Þetta verður vonandi leiðrétt sem fyrst. Jasmín Erla hefur greinilega ekki gert athugasemd við þetta en getur varla verið sátt. Hér má sjá númer leikmanna á leikskýrslunni.Heimasíða KSÍ Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Þar staðfestir dómari leiksins, Gunnar Freyr Róbertsson, leiksskýrslu leiksins þrátt fyrir að tveir leikmenn Valsliðsins séu skráðar hafa spilað leikinn í treyju númer 29. Það slæma við þetta er að önnur þeirra skoraði. Sem betur fer fékk hvorug þeirra spjald. Mörkin, spjöldin og skiptingarnar í umræddum leik.Heimasíða KSÍ Dómara leiksins ruglaði hreinlega sjálfan sig í skráningu á einu marki Valsliðsins í leiknum. Hann skráði markið vissulega á leikmann númer 29 sem var rétt. Honum tókst þó að setja það á þann leikmann sem var skráð hafa spilað í 29 þótt hún spilaði í raun í treyju 19. Jasmín Erla Ingadóttir spilaði númer 29 og skoraði þriðja mark Valsliðsins í leiknum. Anna Björk Kristjánsdóttir er líka skráð númer 29 en spilaði í raun í treyju númer 19. Hún var aftur á móti skráð í rangt treyjunúmer á skýrslunni og fékk að launum mark skráð á sig. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. Leikurinn fór fram 21. apríl og því er liðin meira en vika frá því að honum lauk. Markið er enn skráð á vitlausan leikmann og tveir leikmenn eru enn skráðar á skýrslu númer 29. Það verður erfitt fyrir Jasmín Erlu Ingadóttur að vinna aftur gullskóinn eins og sumarið 2022, ef öll mörkin hennar eru skráð á annan leikmann. Þetta verður vonandi leiðrétt sem fyrst. Jasmín Erla hefur greinilega ekki gert athugasemd við þetta en getur varla verið sátt. Hér má sjá númer leikmanna á leikskýrslunni.Heimasíða KSÍ
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira