Kári tók spaðann fram og vann tíunda titilinn Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2024 10:30 Gerda Voitechovskaja og Kári Gunnarsson með verðlaunagripi sína eftir Meistaramót Íslands um helgina. badminton.is Kári Gunnarsson úr TBR og Gerda Voitechovskaja úr BH urðu um helgina Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton þegar Meistaramóti Íslands lauk í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Árið 2020 vann Kári sinn níunda Íslandsmeistaratitil en hann lagði svo spaðann á hilluna. Hann sneri hins vegar aftur um helgina og bætti tíunda titlinum við, með því að vinna Róbert Henn í úrslitaleik, 21-13 og 21-19. Gerda, sem er frá Litháen, varði Íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra en þá hafði hún í fyrsta sinn keppnisrétt á mótinu eftir að hafa búið á Íslandi í þrjú ár. Í úrslitaleiknum í ár vann Gerda sigur gegn Sigríði Árnadóttur, 21-17 og 21-9. Gerda Voitechovskaja BH og Drífa Harðardóttir ÍA urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik eftir sigur gegn Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur úr TBR.badminton.is Gerda vann tvöfalt í ár því hún fagnaði einnig sigri í tvíliðaleik með Drífu Harðardóttur úr ÍA. Þær unnu fyrrnefnda Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur í æsispennandi úrslitaleik; 15-21, 22-20 og 21-19. Kári keppti einnig í tvíliðaleik, með yngri bróður sínum Ívari, en þeir féllu út í undanúrslitum gegn þeim Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni sem unnu Íslandsmeistaratitilinn. Það var létt yfir Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni eftir sigurinn í tvíliðaleik.badminton.is Davíð og Kristófer unnu Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson í úrslitaleik, 21-16 og 21-12. Davíð fagnaði einnig sigri í tvenndarleik með Örnu Karen Jóhannsdóttur en þau unnu Kristófer og Drífu; 21-18, 21-23, 21-15. Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir, bæði úr TBR, urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik.badminton.is Badminton Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira
Árið 2020 vann Kári sinn níunda Íslandsmeistaratitil en hann lagði svo spaðann á hilluna. Hann sneri hins vegar aftur um helgina og bætti tíunda titlinum við, með því að vinna Róbert Henn í úrslitaleik, 21-13 og 21-19. Gerda, sem er frá Litháen, varði Íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra en þá hafði hún í fyrsta sinn keppnisrétt á mótinu eftir að hafa búið á Íslandi í þrjú ár. Í úrslitaleiknum í ár vann Gerda sigur gegn Sigríði Árnadóttur, 21-17 og 21-9. Gerda Voitechovskaja BH og Drífa Harðardóttir ÍA urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik eftir sigur gegn Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur úr TBR.badminton.is Gerda vann tvöfalt í ár því hún fagnaði einnig sigri í tvíliðaleik með Drífu Harðardóttur úr ÍA. Þær unnu fyrrnefnda Sigríði Árnadóttur og Örnu Karen Jóhannsdóttur í æsispennandi úrslitaleik; 15-21, 22-20 og 21-19. Kári keppti einnig í tvíliðaleik, með yngri bróður sínum Ívari, en þeir féllu út í undanúrslitum gegn þeim Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni sem unnu Íslandsmeistaratitilinn. Það var létt yfir Davíð Bjarna Björnssyni og Kristófer Darra Finnssyni eftir sigurinn í tvíliðaleik.badminton.is Davíð og Kristófer unnu Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson í úrslitaleik, 21-16 og 21-12. Davíð fagnaði einnig sigri í tvenndarleik með Örnu Karen Jóhannsdóttur en þau unnu Kristófer og Drífu; 21-18, 21-23, 21-15. Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir, bæði úr TBR, urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik.badminton.is
Badminton Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira