Atli Örvarsson hlaut BAFTA verðlaunin Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2024 07:34 Atli tók við verðlaununum í London í gær. Skjáskot/Youtube Atli Örvarsson vann í gærkvöldi BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Silo. Verðlaunin voru afhent í London í gær. Atli sló á létta strengi þegar hann tók við verðlaunagripnum upp á sviði og sagðist ekki hafa undirbúið neina ræðu. Hann þakkaði fyrir verðlaunin og sagði Silo draumaverkefni sem fólk fengi ekki oft tækifæri við að vinna við. Hann þakkaði svo fjölda manns fyrir tækifærið. „…síðast en ekki síst, Morten Tyldum, leikstjóri fyrstu þriggja þáttanna, sem sá að augljóslega þyrfti að ráða tónskáld frá norðurhluta Íslands þar sem veturinn er einangrandi og myrkur til að gera þetta vel,“ sagði Atli í ræðu sinni. Hann sagði það ótrúlegan heiður að fá slík verðlaun og þakkaði að lokum fjölskyldu sinni, konu og börnum. Hægt er að horfa á ræðuna hér að neðan. Eurovision og krýning konungs verðlaunaðar Þættirnir Black Mirror, The Last of Us og Slow Horses hlutu flest verðlaun en aðrir þættir sem voru verðlaunaðir voru Silo, The Witcher auk þess sem sjónvarpsútsetningar þegar Karl Bretakonungur var haldinn og Eurovision, sem haldið var í London í fyrra, fengu verðlaun. Fram kemur í umfjöllun Hollywood Reporter um verðlaunin að afhendingin sem fór fram í gær hafi snúist um að verðlauna þau sem eru bak við tjöldin [e. behind the scenes]. Þann 19. Maí fara svo fram önnur BAFTA sjónvarpsverðlaun þar sem á að verðlauna þau sem eru á skjánum. BAFTA kvikmyndaverðlaunin fóru fram í febrúar. BAFTA-verðlaunin Hollywood Bretland Tónlist Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Atli sló á létta strengi þegar hann tók við verðlaunagripnum upp á sviði og sagðist ekki hafa undirbúið neina ræðu. Hann þakkaði fyrir verðlaunin og sagði Silo draumaverkefni sem fólk fengi ekki oft tækifæri við að vinna við. Hann þakkaði svo fjölda manns fyrir tækifærið. „…síðast en ekki síst, Morten Tyldum, leikstjóri fyrstu þriggja þáttanna, sem sá að augljóslega þyrfti að ráða tónskáld frá norðurhluta Íslands þar sem veturinn er einangrandi og myrkur til að gera þetta vel,“ sagði Atli í ræðu sinni. Hann sagði það ótrúlegan heiður að fá slík verðlaun og þakkaði að lokum fjölskyldu sinni, konu og börnum. Hægt er að horfa á ræðuna hér að neðan. Eurovision og krýning konungs verðlaunaðar Þættirnir Black Mirror, The Last of Us og Slow Horses hlutu flest verðlaun en aðrir þættir sem voru verðlaunaðir voru Silo, The Witcher auk þess sem sjónvarpsútsetningar þegar Karl Bretakonungur var haldinn og Eurovision, sem haldið var í London í fyrra, fengu verðlaun. Fram kemur í umfjöllun Hollywood Reporter um verðlaunin að afhendingin sem fór fram í gær hafi snúist um að verðlauna þau sem eru bak við tjöldin [e. behind the scenes]. Þann 19. Maí fara svo fram önnur BAFTA sjónvarpsverðlaun þar sem á að verðlauna þau sem eru á skjánum. BAFTA kvikmyndaverðlaunin fóru fram í febrúar.
BAFTA-verðlaunin Hollywood Bretland Tónlist Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00
Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11