Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2024 19:00 Robert Andrich fagnar jöfnunarmarki sínu sem kom sjö mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir tvívegis á tíu mínútna kafla. Chris Führich skoraði fyrra markið á 47. mínútu og Deniz Undav það síðara tíu mínútum síðar. Virtist sem heimamenn væru loks að fara tapa leik en liðið hefur ótrúlegt en satt ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Amine Adli minnkaði muninn skömmu síðar eftir sendingu Alejandro Grimaldo. Það var svo þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem Robert Andrich jafnaði metin eftir undirbúning Piero Hincapié. Lokatölur 2-2 og meistarar Leverkusen nú leikið 46 leiki án þess að tapa. Leverkusen er nú með 81 stig á meðan Stuttgart er í 3. sæti með 64 stig. Önnur úrslit voru þau að Bayern München vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt þökk sé tvennu frá Harry Kane. Bayern er sem fyrr í 2. sæti, nú með 69 stig. Frankfurt er í 6. sæti með 45 stig. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Borussia Dortmund. Jadon Sancho kom Dortmund yfir en Lois Openda, Benjamin Šeško, Mohamed Simakan og Christoph Baumgartner svöruðu fyrir RB. Leipzig er í 4. sæti með 62 stig en Dortmund er sæti neðar með 57 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir tvívegis á tíu mínútna kafla. Chris Führich skoraði fyrra markið á 47. mínútu og Deniz Undav það síðara tíu mínútum síðar. Virtist sem heimamenn væru loks að fara tapa leik en liðið hefur ótrúlegt en satt ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Amine Adli minnkaði muninn skömmu síðar eftir sendingu Alejandro Grimaldo. Það var svo þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem Robert Andrich jafnaði metin eftir undirbúning Piero Hincapié. Lokatölur 2-2 og meistarar Leverkusen nú leikið 46 leiki án þess að tapa. Leverkusen er nú með 81 stig á meðan Stuttgart er í 3. sæti með 64 stig. Önnur úrslit voru þau að Bayern München vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt þökk sé tvennu frá Harry Kane. Bayern er sem fyrr í 2. sæti, nú með 69 stig. Frankfurt er í 6. sæti með 45 stig. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Borussia Dortmund. Jadon Sancho kom Dortmund yfir en Lois Openda, Benjamin Šeško, Mohamed Simakan og Christoph Baumgartner svöruðu fyrir RB. Leipzig er í 4. sæti með 62 stig en Dortmund er sæti neðar með 57 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira