Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2024 19:00 Robert Andrich fagnar jöfnunarmarki sínu sem kom sjö mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir tvívegis á tíu mínútna kafla. Chris Führich skoraði fyrra markið á 47. mínútu og Deniz Undav það síðara tíu mínútum síðar. Virtist sem heimamenn væru loks að fara tapa leik en liðið hefur ótrúlegt en satt ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Amine Adli minnkaði muninn skömmu síðar eftir sendingu Alejandro Grimaldo. Það var svo þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem Robert Andrich jafnaði metin eftir undirbúning Piero Hincapié. Lokatölur 2-2 og meistarar Leverkusen nú leikið 46 leiki án þess að tapa. Leverkusen er nú með 81 stig á meðan Stuttgart er í 3. sæti með 64 stig. Önnur úrslit voru þau að Bayern München vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt þökk sé tvennu frá Harry Kane. Bayern er sem fyrr í 2. sæti, nú með 69 stig. Frankfurt er í 6. sæti með 45 stig. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Borussia Dortmund. Jadon Sancho kom Dortmund yfir en Lois Openda, Benjamin Šeško, Mohamed Simakan og Christoph Baumgartner svöruðu fyrir RB. Leipzig er í 4. sæti með 62 stig en Dortmund er sæti neðar með 57 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir tvívegis á tíu mínútna kafla. Chris Führich skoraði fyrra markið á 47. mínútu og Deniz Undav það síðara tíu mínútum síðar. Virtist sem heimamenn væru loks að fara tapa leik en liðið hefur ótrúlegt en satt ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Amine Adli minnkaði muninn skömmu síðar eftir sendingu Alejandro Grimaldo. Það var svo þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma sem Robert Andrich jafnaði metin eftir undirbúning Piero Hincapié. Lokatölur 2-2 og meistarar Leverkusen nú leikið 46 leiki án þess að tapa. Leverkusen er nú með 81 stig á meðan Stuttgart er í 3. sæti með 64 stig. Önnur úrslit voru þau að Bayern München vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt þökk sé tvennu frá Harry Kane. Bayern er sem fyrr í 2. sæti, nú með 69 stig. Frankfurt er í 6. sæti með 45 stig. Þá vann RB Leipzig 4-1 sigur á Borussia Dortmund. Jadon Sancho kom Dortmund yfir en Lois Openda, Benjamin Šeško, Mohamed Simakan og Christoph Baumgartner svöruðu fyrir RB. Leipzig er í 4. sæti með 62 stig en Dortmund er sæti neðar með 57 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn