Dagskráin í dag: Fyrsti grasleikur sumarsins, úrslitakeppni í Subway og svo mikið meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 06:00 Pablo Punyed og félagar eru í beinni í dag. Vísir/Hulda Margrét Það má svo sannarlega að segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 21 bein útsending á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50. Dagskráin í dag Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50.
Dagskráin í dag Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira