„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. apríl 2024 21:31 Elín Klara var öflug í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló. Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló.
Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11