Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2024 08:31 Luke Littler minnir stuðningsmenn Liverpool á tapið fyrir Everton. getty/Peter Byrne Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum. Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum.
Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00