Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 06:56 Ashley Judd er heimsþekkt kvikmyndaleikkona og aðgerðasinni. Stöð 2/Sigurjón Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira