Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2024 11:05 Sá japanski sveif yfir rauðu línuna til vinstri í gær en óvíst er hvort hann hafi náð 300 metrunum í morgun, bláu línunni. Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins. Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun. Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira
Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun.
Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira