Stöð 2 Sport
Klukkan 18.45 er leikur Hauka og Stjörnunnar í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna á dagskrá. Sigurvegarinn fer í undanúrslit.
Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir 8-liða úrslit Subway-deildar kvenna.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 16.55 er leikur Monaco og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille.
Vodafone Sport
Klukkan 08.00 er Premier Padel á dagskrá.
Klukkan 17.00 er viðureign Diamondbacks og Cardinals í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Klukkan 23.30 er svo leikur Blue Jays og Royals í sömu deild á dagskrá.
Stöð 2 ESport
Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá.