Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Gunnar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 22:46 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálari Hattar. vísir/Hulda Margrét Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum