Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:41 Freyr Sigurðsson var hetja Fram í gær og fagnar hér sigurmarki sínu í leiknum í gær. Vísir/Anton Brink FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir sóttu þrjú stig í Kórinn með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum í HK. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Ástbjörn Þórðarson skoraði fyrra markið á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Arnóri Borg Guðjohnsen en seinna markið var fallegast mark gærdagsins. Það skoraði Björn Daníel Sverrisson á 80. mínútu eftir að hafa fengið langa og háa sendingu frá miðverðinum Ísaki Óla Ólafssyni. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik HK og FH Björn Daníel breyttist þá í Dennis Bergkamp, tók boltann frábærlega niður með einni snertingu eins og Bergkamp var þekktur fyrir. Hann skaut honum síðan viðstöðulaust í markið nánast án þess að HK-ingar áttuðu sig á því hvað var að gerast. Frábær tilþrif og flott mark. Fram vann 1-0 útisigur á KR en KR-ingar urðu að spila fyrsta heimaleik sinn á Þróttaravellinum í Laugardal. KR hafði unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir voru báðir á útivelli. Freyr Sigurðsson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu en þessi átján ára strákur kom í Fram frá Sindra á Hornafirði. Hann var réttur maður á réttum stað eftir laglega sókn og stoðsendingu frá Magnúsi Þórðarsyni. Það má sjá mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Markið úr leik KR og Fram Besta deild karla KR Fram FH HK Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir sóttu þrjú stig í Kórinn með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum í HK. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Ástbjörn Þórðarson skoraði fyrra markið á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Arnóri Borg Guðjohnsen en seinna markið var fallegast mark gærdagsins. Það skoraði Björn Daníel Sverrisson á 80. mínútu eftir að hafa fengið langa og háa sendingu frá miðverðinum Ísaki Óla Ólafssyni. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik HK og FH Björn Daníel breyttist þá í Dennis Bergkamp, tók boltann frábærlega niður með einni snertingu eins og Bergkamp var þekktur fyrir. Hann skaut honum síðan viðstöðulaust í markið nánast án þess að HK-ingar áttuðu sig á því hvað var að gerast. Frábær tilþrif og flott mark. Fram vann 1-0 útisigur á KR en KR-ingar urðu að spila fyrsta heimaleik sinn á Þróttaravellinum í Laugardal. KR hafði unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir voru báðir á útivelli. Freyr Sigurðsson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu en þessi átján ára strákur kom í Fram frá Sindra á Hornafirði. Hann var réttur maður á réttum stað eftir laglega sókn og stoðsendingu frá Magnúsi Þórðarsyni. Það má sjá mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Markið úr leik KR og Fram
Besta deild karla KR Fram FH HK Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki