Mætti eins og Gru í „Despicable Me“ og kláraði síðan Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:30 Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets héldu áfram taki sínu á Los Angeles Lakers. AP/Dempsey & Getty/Stockman Denver Nuggets hélt áfram sigurgöngu sinn á móti Los Angeles Lakers og vann fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Lakers sem hefur ekki náð að fagna sigri á móti ríkjandi NBA-meisturum síðan í deember 2022. Joker wouldn't be denied in the @nuggets Game 1 victory in Denver! 32 PTS 12 REB 7 AST 2 STLGame 2: Monday, 10pm/et on TNT pic.twitter.com/fOm8l5ZNLs— NBA (@NBA) April 21, 2024 Lakers liðið byrjaði leikinn vel og var átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 33-25. Denver liðið tók öll völd í leiknum með því að vinna þriðja leikhlutann 32-18. Eftir það voru Denver með tök á leiknum. Nikola Jokic er líklegur til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. Hann mætti til leiks í gær eins og persónan „Felonius Gru“ í teiknimyndunum „Despicable Me“ því Jokic var með svartar og gráan trefil og í gráum buxum eins og aðalpersónan er þekkt fyrir að ganga í. Joker or Gru? Game 1 between LAL & DEN tips at 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/4MltQCHGlT— NBA (@NBA) April 20, 2024 Jokic var frábær í leiknum með 32 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Jamal Murray skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Porter yngri var síðan með 19 stig. Anthony Davis skoraði 32 stig,tók 14 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði 4 skot. LeBron James var með 27 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en tapaði líka sjö boltum í leiknum. James skoraði 19 stig í fyrri hálfleiknum þegar hlutirnir gengu mun betur hjá Lakers. „Við erum ekki að fara neitt. Þetta er úrslitakeppnin. Ekkert lið sem lendir tólf stigum undir í leik í úrslitakeppni mun bara pakka saman og gefast upp. Það er mikill baráttuandi eftir í liðinu og vissum að við værum betri en í byrjun,“ sagði Michael Malone, þjálfari Denver. „Við vorum að spila við gott lið. Þeir komu inn í úrslitakeppnina á góðu skriði og sýndu það í þessum leik. Það var kveikt á LeBron í kvöld og ég hélt að hann ætlaði að fara að skora fimmtíu stig miðað við spilamennsku hans og hittni,“ sagði Malone en lærisveinum hans tókst að halda James í 9 stigum í seinni hálfleiknum. DEN, NYK, CLE, and MIN capture Game 1 in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Playoff action continues Sunday on ABC & TNT. pic.twitter.com/5oDTFHlwt2— NBA (@NBA) April 21, 2024 NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira
Lakers sem hefur ekki náð að fagna sigri á móti ríkjandi NBA-meisturum síðan í deember 2022. Joker wouldn't be denied in the @nuggets Game 1 victory in Denver! 32 PTS 12 REB 7 AST 2 STLGame 2: Monday, 10pm/et on TNT pic.twitter.com/fOm8l5ZNLs— NBA (@NBA) April 21, 2024 Lakers liðið byrjaði leikinn vel og var átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 33-25. Denver liðið tók öll völd í leiknum með því að vinna þriðja leikhlutann 32-18. Eftir það voru Denver með tök á leiknum. Nikola Jokic er líklegur til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. Hann mætti til leiks í gær eins og persónan „Felonius Gru“ í teiknimyndunum „Despicable Me“ því Jokic var með svartar og gráan trefil og í gráum buxum eins og aðalpersónan er þekkt fyrir að ganga í. Joker or Gru? Game 1 between LAL & DEN tips at 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/4MltQCHGlT— NBA (@NBA) April 20, 2024 Jokic var frábær í leiknum með 32 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Jamal Murray skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Porter yngri var síðan með 19 stig. Anthony Davis skoraði 32 stig,tók 14 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði 4 skot. LeBron James var með 27 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en tapaði líka sjö boltum í leiknum. James skoraði 19 stig í fyrri hálfleiknum þegar hlutirnir gengu mun betur hjá Lakers. „Við erum ekki að fara neitt. Þetta er úrslitakeppnin. Ekkert lið sem lendir tólf stigum undir í leik í úrslitakeppni mun bara pakka saman og gefast upp. Það er mikill baráttuandi eftir í liðinu og vissum að við værum betri en í byrjun,“ sagði Michael Malone, þjálfari Denver. „Við vorum að spila við gott lið. Þeir komu inn í úrslitakeppnina á góðu skriði og sýndu það í þessum leik. Það var kveikt á LeBron í kvöld og ég hélt að hann ætlaði að fara að skora fimmtíu stig miðað við spilamennsku hans og hittni,“ sagði Malone en lærisveinum hans tókst að halda James í 9 stigum í seinni hálfleiknum. DEN, NYK, CLE, and MIN capture Game 1 in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Playoff action continues Sunday on ABC & TNT. pic.twitter.com/5oDTFHlwt2— NBA (@NBA) April 21, 2024
NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira