American Idol-söngkonan Mandisa er látin Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2024 10:39 Mandisa á verðlaunahátíð 2014. AP Bandaríska söngkonan Mandisa, sem vakti athygli í fimmtu þáttaröð American Idol, er látin, 47 ára að aldri. Mandisa hafnaði í níunda sæti fimmtu þáttaraðarinnar þar sem söngarinn Taylor Hicks stóð uppi sem sigurvegari. Eftir að Idol-ævintýri Mandisu lauk gerði hún garðinn frægan á sviði gospeltónlistar. Greint var frá andlátinu í gær en hún lést á heimili sínu í Nashville. Ekki liggur fyrir um hvað hafi dregið hana til dauða á þessu stigi. Paula Abdul, sem var einn dómara í Americal Idol 2006, minnist söngkonunnar á samfélagsmiðlum og segir hana hafa verið sannan „ljósgjafa“. Mandisa vann til Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Overcomer í flokki bestu kristilegrar tónlistar árið 2014. Hún hlaut jafnframt tilnefningar til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar What If We Were Real frá árinu 2011, Freedom frá árinu 2009 og True Beauty frá árinu 2007. Mandisa ræddi opinskátt um glímu sína við þunglyndi og sorg í minningarbók sinni Out of the Dark: My Journey Through The Shadows To Find God's Joy sem kom út árið 2022. Hicks minnist sömuleiðis Mandisu á samfélagsmiðlum og segist munu sakna hennar mikið. View this post on Instagram A post shared by Taylor Hicks (@taylorhicksofficial) Andlát Bandaríkin Tónlist Raunveruleikaþættir Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Mandisa hafnaði í níunda sæti fimmtu þáttaraðarinnar þar sem söngarinn Taylor Hicks stóð uppi sem sigurvegari. Eftir að Idol-ævintýri Mandisu lauk gerði hún garðinn frægan á sviði gospeltónlistar. Greint var frá andlátinu í gær en hún lést á heimili sínu í Nashville. Ekki liggur fyrir um hvað hafi dregið hana til dauða á þessu stigi. Paula Abdul, sem var einn dómara í Americal Idol 2006, minnist söngkonunnar á samfélagsmiðlum og segir hana hafa verið sannan „ljósgjafa“. Mandisa vann til Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Overcomer í flokki bestu kristilegrar tónlistar árið 2014. Hún hlaut jafnframt tilnefningar til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar What If We Were Real frá árinu 2011, Freedom frá árinu 2009 og True Beauty frá árinu 2007. Mandisa ræddi opinskátt um glímu sína við þunglyndi og sorg í minningarbók sinni Out of the Dark: My Journey Through The Shadows To Find God's Joy sem kom út árið 2022. Hicks minnist sömuleiðis Mandisu á samfélagsmiðlum og segist munu sakna hennar mikið. View this post on Instagram A post shared by Taylor Hicks (@taylorhicksofficial)
Andlát Bandaríkin Tónlist Raunveruleikaþættir Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira