„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Stefán Marteinn skrifar 19. apríl 2024 22:30 Remy Martin í leik gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. „Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
„Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum