„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2024 22:27 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í kvöld. vísir / PAWEL Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. „Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum. Besta deild karla Valur Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum.
Besta deild karla Valur Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira