Garnacho búinn að biðjast afsökunar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:45 Enn vinir þrátt fyrir allt saman. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur beðist afsökunar á að líka við færslu á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þar sem Erik ten Hag þjálfari liðsins var gagnrýndur. Garnacho var tekinn af velli í hálfleik þegar Man United gerði 2-2 jafntefli við AFC Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik þá gagnrýndi Ten Hag hægri hlið liðsins, það er bakvörð og vængmann, en Garnacho lék á hægri vængnum meðan hans naut við. Eftir leik mátti sjá að Garnacho hafði líkað við tvær færslur þar sem Ten Hag var gagnrýndur fyrir að taka Argentínumanninn af velli. Þjálfarinn var eðlilega spurður út í þetta á blaðamannafundi sínum fyrir leik Man United og Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer um helgina. „Alejandro er ungur leikmaður sem á margt eftir ólært,“ sagði Ten Hag. Hann staðfest að hinn 19 ára gamli Garnacho hefði beðist afsökunar og málinu væri lokið af sinni hálfu. „Hann baðst afsökunar og við höldum áfram.“ "Alejandro is a young player. He apologised for it and after that we move on."Erik ten Hag says Garnacho has apologised for likes on social media criticising his decisions pic.twitter.com/1V4vRQYdgI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Garnacho hefur tekið þátt í 42 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni, skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Man United mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 14.20. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Garnacho var tekinn af velli í hálfleik þegar Man United gerði 2-2 jafntefli við AFC Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik þá gagnrýndi Ten Hag hægri hlið liðsins, það er bakvörð og vængmann, en Garnacho lék á hægri vængnum meðan hans naut við. Eftir leik mátti sjá að Garnacho hafði líkað við tvær færslur þar sem Ten Hag var gagnrýndur fyrir að taka Argentínumanninn af velli. Þjálfarinn var eðlilega spurður út í þetta á blaðamannafundi sínum fyrir leik Man United og Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer um helgina. „Alejandro er ungur leikmaður sem á margt eftir ólært,“ sagði Ten Hag. Hann staðfest að hinn 19 ára gamli Garnacho hefði beðist afsökunar og málinu væri lokið af sinni hálfu. „Hann baðst afsökunar og við höldum áfram.“ "Alejandro is a young player. He apologised for it and after that we move on."Erik ten Hag says Garnacho has apologised for likes on social media criticising his decisions pic.twitter.com/1V4vRQYdgI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Garnacho hefur tekið þátt í 42 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni, skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Man United mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 14.20.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira