Ráðnar aðstoðarmenn nýrrar ríkisstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 14:14 Anna Lísa Björnsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir og Dagný Jónsdóttir. Stjr Anna Lísa Björnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Þá hefur verið gengið frá endurráðningu Áslaugar Maríu Friðriksdóttur og Dagnýjar Jónsdóttur sem aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar. Frá þessu greinir á vef forsætisráðuneytisins. „Anna Lísa hefur undanfarin ár gegnt starfi framkvæmdastjóra þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og var áður samskipta- og viðburðastjóri VG. Hún stundaði meistaranám á árunum 2004-2006 við National Film & Television School í Bretlandi við framleiðslu kvikmynda. Hún var aðstoðarframleiðandi BBC á Íslandi á árunum 2006-2017 og framleiðandi hjá Sagafilm frá 2005-2006. Anna Lísa er einnig stofnandi Gley mér ei styrktarfélags og Sorgarmiðstöðvarinnar. Áslaug María hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá október 2023. Hún er með MSc-próf í vinnusálfræði frá Háskólanum í Hertfordshire í Bretlandi og BA-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Áður starfaði hún m.a. sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi á sviði stafrænna mála og mannauðsmála, var borgarfulltrúi og varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn auk þess að starfa sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu. Dagný hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá apríl 2022. Hún er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands og hefur m.a. starfað sem sérfræðingur á upplýsinga- og kynningarsviði Kennarasambands Íslands, sem verkefnastjóri á kynningar- og markaðssviði Eimskips og sérfræðingur á markaðssviði Arion banka. Þá var hún þingmaður Framsóknarflokksins 2003-2007,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Frá þessu greinir á vef forsætisráðuneytisins. „Anna Lísa hefur undanfarin ár gegnt starfi framkvæmdastjóra þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og var áður samskipta- og viðburðastjóri VG. Hún stundaði meistaranám á árunum 2004-2006 við National Film & Television School í Bretlandi við framleiðslu kvikmynda. Hún var aðstoðarframleiðandi BBC á Íslandi á árunum 2006-2017 og framleiðandi hjá Sagafilm frá 2005-2006. Anna Lísa er einnig stofnandi Gley mér ei styrktarfélags og Sorgarmiðstöðvarinnar. Áslaug María hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá október 2023. Hún er með MSc-próf í vinnusálfræði frá Háskólanum í Hertfordshire í Bretlandi og BA-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Áður starfaði hún m.a. sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi á sviði stafrænna mála og mannauðsmála, var borgarfulltrúi og varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn auk þess að starfa sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu. Dagný hefur verið aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar frá apríl 2022. Hún er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands og hefur m.a. starfað sem sérfræðingur á upplýsinga- og kynningarsviði Kennarasambands Íslands, sem verkefnastjóri á kynningar- og markaðssviði Eimskips og sérfræðingur á markaðssviði Arion banka. Þá var hún þingmaður Framsóknarflokksins 2003-2007,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira