Skoðar róttækar breytingar á vaxtabótakerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 19. apríl 2024 14:55 Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fjármálaráðherra skoðar nú gera róttækar breytingar á vaxtabótakerfinu. Alþjóðlegar stofnanir á borð við Alþjóðabankann og OECD hafi lengi haft margt við kerfið að athuga á liðnum árum og því sé tilefni til að endurskoða það í heild. Ráðherra segir ekki um aðhaldsaðgerð að ræða, nýta þurfi fjármunina með skynsamlegri hætti en nú. Hann hefur í hyggju að setja á fót starfshóp um endurskoðun á opinberum húsnæðisstuðningi í samanburði við önnur Norðurlönd. „Við höfum auðvitað sjálf séð að í þessu kerfi hafa bæturnar farið í vaxandi mæli til þeirra sem hafa hærri tekjurnar og á sama tíma er hið opinbera meira að halda utan um þá sem þurfa aðstoð við að eignast húsnæði eða leigja húsnæði. Fjármununum væri væntanlega betur varið þar.“ Fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja Þannig vaxtabótakerfið verður lagt niður í þeirri mynd sem við þekkjum nú? „Ég get ekki sagt það núna. Við erum að fara af stað í þessa vinnu en umsvif þess hafa minnkað á liðnum árum og margir aukin heldur bent á að vaxtabætur séu kannski fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja en ekki beinn stuðningur við fólkið. Þannig það er hægt að koma honum betur fyrir með öðrum hætti og koma til stuðnings þeim sem mest þurfa á þeim að halda en ekki endilega þeim í hærri tekjuhópum þannig ég held að það sé margt sem bendi til þess að það sé mikilvægt að endurskoða kerfið.“ Ekki aðhaldsaðgerð Ef yrðu gerðar breytingar, breytast þá upphæðirnar í kerfinu? Er þetta aðhaldsaðgerð? „Nei fyrst og fremst er verið að skoða hvort við getum nýtt þessa fjármuni í húsnæðisstuðninginn með skynsamlegri hætti en við höfum verið að gera.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ráðherra segir ekki um aðhaldsaðgerð að ræða, nýta þurfi fjármunina með skynsamlegri hætti en nú. Hann hefur í hyggju að setja á fót starfshóp um endurskoðun á opinberum húsnæðisstuðningi í samanburði við önnur Norðurlönd. „Við höfum auðvitað sjálf séð að í þessu kerfi hafa bæturnar farið í vaxandi mæli til þeirra sem hafa hærri tekjurnar og á sama tíma er hið opinbera meira að halda utan um þá sem þurfa aðstoð við að eignast húsnæði eða leigja húsnæði. Fjármununum væri væntanlega betur varið þar.“ Fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja Þannig vaxtabótakerfið verður lagt niður í þeirri mynd sem við þekkjum nú? „Ég get ekki sagt það núna. Við erum að fara af stað í þessa vinnu en umsvif þess hafa minnkað á liðnum árum og margir aukin heldur bent á að vaxtabætur séu kannski fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja en ekki beinn stuðningur við fólkið. Þannig það er hægt að koma honum betur fyrir með öðrum hætti og koma til stuðnings þeim sem mest þurfa á þeim að halda en ekki endilega þeim í hærri tekjuhópum þannig ég held að það sé margt sem bendi til þess að það sé mikilvægt að endurskoða kerfið.“ Ekki aðhaldsaðgerð Ef yrðu gerðar breytingar, breytast þá upphæðirnar í kerfinu? Er þetta aðhaldsaðgerð? „Nei fyrst og fremst er verið að skoða hvort við getum nýtt þessa fjármuni í húsnæðisstuðninginn með skynsamlegri hætti en við höfum verið að gera.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira