Hrunið í gömlu kauphöllinni heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 22:27 Enn mallar eldur í rústum Børsen. Slökkvilið sotti meðal annars sérútbúinn flugvallarslökkvibíl sem átti að sprauta froðu yfir leifar af veggjum. Það gekk þó ekki og þurfti slökkvilið að halda áfram að nota háþrýstibyssur í staðinn. Slökkvilið Kaupmannahafnar Útveggur Børsen, gömlu kauphallarinnar í Kaupmannahöfn, hrundi í dag. Unnið er að því að fjarlægja brak og vinnupalla þrátt fyrir að veruleg hætta sé talin á frekara hruni í byggingunni. Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar
Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00
Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54
„Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39
Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23