Jón Jónsson kemur nýr inn í stjórn Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 07:40 Ný stjórn UN Women sem tók við á aðalfundi í gær. Á myndina vantar Sævar Helga Bragason og Fidu Abu Libdeh. Aðsend Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson tók í gær sæti í stjórn UN Women á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Hann kemur inn í stjórn í stað Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem hverfur úr stjórn eftir fjögurra ára stjórnarsetu. Í tilkynningu er haft eftir Jóni að það sé mikill heiður að fá að taka þátt í stjórn svo sterkra samtaka. „Ég sem faðir, eiginmaður, sonur og bróðir er spenntur fyrir því að láta gott af mér leiða í jafnréttismálum kvenna og stúlkna um allan heim,“ segir Jón. Að loknum aðalfundi er stjórn UN Women á Íslandi nú skipuð: Önnu Steinsen, formanni, Ólafi Elínarsyni, Árna Matthíassyni, Áslaugu Evu Björnsdóttur, Jóni Jónssyni, Fidu Abu Libdeh, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Maríu Rún Bjarnadóttur, Sævari Helga Bragasyni og Védísi Drótt Cortez, sem er fulltrúi ungmennaráðs UN Women á Íslandi. Þá er haft eftir Önnu Steinsen að UN Women á Íslandi sé þakklátt fyrir að Jón Ragnar hafi verið tilbúinn að koma í raðir samtakanna. „Sem fyrirmynd, einarður stuðningsmaður jafnréttismála, og með þekkingu og reynslu í fjármálum sjáum við fyrir okkur að geta nýtt krafta hans vítt og breitt í okkar starfi. Við hlökkum mikið til samstarfsins og horfum fram á ótrúlega spennandi tíma í okkar starfi“ segir Anna. Vistaskipti Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Félagasamtök Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Í tilkynningu er haft eftir Jóni að það sé mikill heiður að fá að taka þátt í stjórn svo sterkra samtaka. „Ég sem faðir, eiginmaður, sonur og bróðir er spenntur fyrir því að láta gott af mér leiða í jafnréttismálum kvenna og stúlkna um allan heim,“ segir Jón. Að loknum aðalfundi er stjórn UN Women á Íslandi nú skipuð: Önnu Steinsen, formanni, Ólafi Elínarsyni, Árna Matthíassyni, Áslaugu Evu Björnsdóttur, Jóni Jónssyni, Fidu Abu Libdeh, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Maríu Rún Bjarnadóttur, Sævari Helga Bragasyni og Védísi Drótt Cortez, sem er fulltrúi ungmennaráðs UN Women á Íslandi. Þá er haft eftir Önnu Steinsen að UN Women á Íslandi sé þakklátt fyrir að Jón Ragnar hafi verið tilbúinn að koma í raðir samtakanna. „Sem fyrirmynd, einarður stuðningsmaður jafnréttismála, og með þekkingu og reynslu í fjármálum sjáum við fyrir okkur að geta nýtt krafta hans vítt og breitt í okkar starfi. Við hlökkum mikið til samstarfsins og horfum fram á ótrúlega spennandi tíma í okkar starfi“ segir Anna.
Vistaskipti Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Félagasamtök Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira