Dagskráin í dag: Örlög Liverpool ráðast og úrslitakeppni Subway-deildarinnar heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 18. apríl 2024 06:01 Matteo Ruggeri og Alexis Mac Allister eigast við í fyrri leik Liverpool og Atalanta. Vísir/Getty Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Úrslitakeppnin í Subway-deildinni heldur áfram og þá ráðast örlög Liverpool í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið. Dagskráin í dag Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið.
Dagskráin í dag Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti