Umdeildur endir í hálfmaraþoni í Peking: Leyfðu honum að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 08:25 Kínverjinn He Jie vann hálfmaraþonið en á mjög umdeildan hátt. EPA-EFE/Tamas Vasvari Skipuleggjendur hálfmaraþonsins í Peking í Kína eru að rannsaka lokin á hlaupi karlanna eftir að það leit út fyrir að keppendur hafi leyft kínverska keppandanum He Jie að vinna. Tveir kenískir hlauparar, Robert Keter og Willy Mnangat og Eþíópíumaðurinn Dejene Hailu Bikila virtust hægja á sér undir lok hlaupsins og hvetja þann kínverska til að fara fram úr sér. Þessi fjórir keppendur höfðu hlaupið saman nær allt hlaupið. Eftir keppnina sagði Keníamaðurinn Willy Mnangat að þeir höfðu í raun verið hérar í hlaupinu fyrir Kínverjann. Beijing half marathon hit by controversy as China s He Jie allowed to win https://t.co/bEgaJwFxul— Guardian Australia (@GuardianAus) April 16, 2024 „Ég var ekki mættur til að keppa. Þetta var ekki keppnishlaup fyrir mig,“ sagði Mnangat. Guardian fjallar um hlaupið. „Hann er vinur minn. Hann kemur til Kenía og ég var héri fyrir hann í Wuxi maraþoninu. Hann er bara vinur minn, allt í lagi,“ sagði Mnangat við South China Morning Post. He Jie er kínverskur meistari í maraþonhlaupi en var þarna að keppa í hálfu maraþoni. „Ég veit ekki af hverjum þeir settu nafnið mitt fyrir ofan keppnisnúmerið í staðinn fyrir að skrá mig inn sem héra. Mitt starf var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að slá kínverska metið,“ sagði Mnangat við BBC. He kom í mark á tímanum 1:03.44 mín. en hann var einni mínútu og ellefu sekúndum frá því að ná kínverska metinu. Mnangat, Keter og Bikila urðu síðan jafnir í öðru sætinu. Organisers of the Beijing half marathon are investigating claims that three African athletes allowed China's star runner He Jie to win the race.Footage appeared to show the athletes pointing to the line and slowing down before waving past He. https://t.co/kDqcFaVjDu pic.twitter.com/Gns6plOBre— BBC News Africa (@BBCAfrica) April 15, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Tveir kenískir hlauparar, Robert Keter og Willy Mnangat og Eþíópíumaðurinn Dejene Hailu Bikila virtust hægja á sér undir lok hlaupsins og hvetja þann kínverska til að fara fram úr sér. Þessi fjórir keppendur höfðu hlaupið saman nær allt hlaupið. Eftir keppnina sagði Keníamaðurinn Willy Mnangat að þeir höfðu í raun verið hérar í hlaupinu fyrir Kínverjann. Beijing half marathon hit by controversy as China s He Jie allowed to win https://t.co/bEgaJwFxul— Guardian Australia (@GuardianAus) April 16, 2024 „Ég var ekki mættur til að keppa. Þetta var ekki keppnishlaup fyrir mig,“ sagði Mnangat. Guardian fjallar um hlaupið. „Hann er vinur minn. Hann kemur til Kenía og ég var héri fyrir hann í Wuxi maraþoninu. Hann er bara vinur minn, allt í lagi,“ sagði Mnangat við South China Morning Post. He Jie er kínverskur meistari í maraþonhlaupi en var þarna að keppa í hálfu maraþoni. „Ég veit ekki af hverjum þeir settu nafnið mitt fyrir ofan keppnisnúmerið í staðinn fyrir að skrá mig inn sem héra. Mitt starf var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að slá kínverska metið,“ sagði Mnangat við BBC. He kom í mark á tímanum 1:03.44 mín. en hann var einni mínútu og ellefu sekúndum frá því að ná kínverska metinu. Mnangat, Keter og Bikila urðu síðan jafnir í öðru sætinu. Organisers of the Beijing half marathon are investigating claims that three African athletes allowed China's star runner He Jie to win the race.Footage appeared to show the athletes pointing to the line and slowing down before waving past He. https://t.co/kDqcFaVjDu pic.twitter.com/Gns6plOBre— BBC News Africa (@BBCAfrica) April 15, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira