Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 08:01 Femita Ayanbeku keppir fyrir Bandaríkin á Ólympíumóti fatlaðra en hún er allt annað en hrifin af nýju búningunum. Getty/Dia Dipasupil/ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira
Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira