Innlent

Bankasýslan, búvörulög og ríkisstjórnarsamstarfið

Margrét Björk Jónsdóttir skrifar
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan

Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni.

Kaup Landsbankins á TM verða til umfjöllunnar í dag en Tryggvi Pálsson, stjórnarformaður Bankasýslunnar verður fyrsti gestur Kristjáns í dag.

Bjarkey Olsen, nýr matvælaráðherra svarar fyrir ný búvörulög og ræðir önnur brýn verkefni.

Inga Sæland, Sigmundur Davíð og Jón Gunnarsson ætla að ræða erindi nýrrar ríkisstjórnar og það veganesti sem hún byggir á.

Í lokin kemur Ole Anton Bieltvedt, maður sem lætur sér fátt óviðkomandi og á morgun ræðir hann hugmynd sína um skattleysi eldri borgara eftir 75 ára aldur. 

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á Bylgjuna en Sprengisandur er á dagskrá frá klukkan 10 til 12. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×