Íranir gera umfangsmikla árás á Ísrael Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. apríl 2024 20:52 Ali Khamenei, æðsti klerkur og leiðtogi Írans, hefur heitið hefndum frá upphafi mánaðar vegna loftárásar sem felldi sjö íranska hermenn á ræðisskrifstofu Írans í Sýrlandi. ap Íranir hafa hafið drónaárásir sem beinast gegn Ísrael. Þetta er haft eftir upplýsingafulltrúa ísraelska hersins. Íranir hafa hótað hefndum fyrir loftárás, sem Ísraelar voru bendlaðir við, á ræðismannsskrifstofu Íran í Damaskus í Sýrlandi. Sú árás átti sér stað í upphafi mánaðar. Íranar hóta hefndum gegn Ísrael Nú virðast Íranir hafa látið til skarar skríða. Ísraelski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að herinn búi sig undir fyrrgreindar árásir, sem bæði séu framkvæmdar með drónum og eldflaugum. Búist er við því að drónarnir nái ísraelskri lofthelgi innan nokkurra klukkustunda. Á samfélagsmiðlum eru myndbönd í dreifingu sem sýna það sem gætu verið íranskir drónar á leið vestur. Breaking: more videos were sent to me from sources in Nasriya, Iraq showing what could be Iranian drones flying over Iraq and headed west pic.twitter.com/8p7J5r6odG— Steven Nabil (@thestevennabil) April 13, 2024 Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Íranir hafa hótað hefndum fyrir loftárás, sem Ísraelar voru bendlaðir við, á ræðismannsskrifstofu Íran í Damaskus í Sýrlandi. Sú árás átti sér stað í upphafi mánaðar. Íranar hóta hefndum gegn Ísrael Nú virðast Íranir hafa látið til skarar skríða. Ísraelski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að herinn búi sig undir fyrrgreindar árásir, sem bæði séu framkvæmdar með drónum og eldflaugum. Búist er við því að drónarnir nái ísraelskri lofthelgi innan nokkurra klukkustunda. Á samfélagsmiðlum eru myndbönd í dreifingu sem sýna það sem gætu verið íranskir drónar á leið vestur. Breaking: more videos were sent to me from sources in Nasriya, Iraq showing what could be Iranian drones flying over Iraq and headed west pic.twitter.com/8p7J5r6odG— Steven Nabil (@thestevennabil) April 13, 2024 Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Íran Ísrael Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira