Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 07:01 Þórskonur freista þess að jafna metin gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna Vísir/Hulda Margrét Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50. Dagskráin í dag Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50.
Dagskráin í dag Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira