Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 15:30 Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið með sjötta lengsta kastinu í Evrópu í ár. Getty/Alexander Hassenstein FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sindri Hrafn kastaði spjótinu 80,3 metra sem er hans þriðja lengsta kast frá upphafi. Þetta er líka 22. lengsta kast Íslandssögunnar. Sindri hefur lengst kastað 80,91 metra og var því ekki langt frá persónulegu meti sínu. Sindri náði þarna jafnframt sjötta lengsta kastinu í Evrópu á árinu. „Það gekk bara mjög vel miðað við fyrsta mót. Ég er búinn að ná að æfa vel í vetur og kasta mikið meira heldur en seinustu uppbyggingartímabil þannig að þetta kom mér ekki á óvart. Tímabilið er rétt að byrja og ég keppi aftur næsta laugardag á Oklahoma Throws Series World Invitational,“ sagði Sindri Hrafn Guðmundsson í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Einar Vilhjálmsson á Íslandsmetið í spjótkasti sem er frá árinu 1992 og er 86,8 metrar. Sindri á fjórtán lengsta kast sögunnar en aðeins Einar og Sigurður Einarsson hafa kastað lengra. Það má sjá þetta flotta kast hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by THUNDER THROWERS [ WORLD THROWERS ] (@_thunder_throwers_) Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Sindri Hrafn kastaði spjótinu 80,3 metra sem er hans þriðja lengsta kast frá upphafi. Þetta er líka 22. lengsta kast Íslandssögunnar. Sindri hefur lengst kastað 80,91 metra og var því ekki langt frá persónulegu meti sínu. Sindri náði þarna jafnframt sjötta lengsta kastinu í Evrópu á árinu. „Það gekk bara mjög vel miðað við fyrsta mót. Ég er búinn að ná að æfa vel í vetur og kasta mikið meira heldur en seinustu uppbyggingartímabil þannig að þetta kom mér ekki á óvart. Tímabilið er rétt að byrja og ég keppi aftur næsta laugardag á Oklahoma Throws Series World Invitational,“ sagði Sindri Hrafn Guðmundsson í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Einar Vilhjálmsson á Íslandsmetið í spjótkasti sem er frá árinu 1992 og er 86,8 metrar. Sindri á fjórtán lengsta kast sögunnar en aðeins Einar og Sigurður Einarsson hafa kastað lengra. Það má sjá þetta flotta kast hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by THUNDER THROWERS [ WORLD THROWERS ] (@_thunder_throwers_)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira