„Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Íþróttadeild Vísis skrifar 13. apríl 2024 09:01 Ívar Orri stóð í ströngu í leik Blika og FH og var ófeiminn við að veifa spjöldunum. Nema þegar kom að þjálfara FH. Þá lét hann eitt spjald duga. vísir/anton Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. „Þetta er allt of mikið af því góða. Ég skil vel að menn vilji ná tökum á hörku og orðræðu en þetta er allt of mikið. Það enda bara allir í banni,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Ég er fylgjandi því að menn fái gult fyrir að sparka boltanum í burtu og taka hann upp. Það er ekkert meira pirrandi,“ bætti Valur Páll Eiríksson við. Margir hafa gagnrýnt að það sé sérstaklega vont að spjalda menn fyrir að sýna tilfinningar og einhverjir óttast að það muni drepa leikinn. „Hvar liggja mörkin þar? Hvað má mikið og hvað er of langt gengið? Þetta er grá lína. Línan var ekkert endilega sú sama hjá öllum dómurunum og þeir verða að stilla strengina betur,“ segir Valur Páll. „Leikur án tilfinninga er svo leiðinlegur leikur,“ bætir Aron við. Henry Birgir Gunnarsson benti svo á að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiks Breiðabliks og FH, hefði ekki þorað að fylgja línunni og gefa þjálfara FH, Heimi Guðjónssyni, rautt. „Hann gaf gult á bekkinn og Heimir hneigir sig fyrir honum í einhverri fyrirlitningu. Það er gulasta spjald umferðarinnar og Ívar hafði ekki kjarkinn til að henda honum af velli,“ sagði Henry. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum sem og á Vísi. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl Besta deild karla Besta sætið Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
„Þetta er allt of mikið af því góða. Ég skil vel að menn vilji ná tökum á hörku og orðræðu en þetta er allt of mikið. Það enda bara allir í banni,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Ég er fylgjandi því að menn fái gult fyrir að sparka boltanum í burtu og taka hann upp. Það er ekkert meira pirrandi,“ bætti Valur Páll Eiríksson við. Margir hafa gagnrýnt að það sé sérstaklega vont að spjalda menn fyrir að sýna tilfinningar og einhverjir óttast að það muni drepa leikinn. „Hvar liggja mörkin þar? Hvað má mikið og hvað er of langt gengið? Þetta er grá lína. Línan var ekkert endilega sú sama hjá öllum dómurunum og þeir verða að stilla strengina betur,“ segir Valur Páll. „Leikur án tilfinninga er svo leiðinlegur leikur,“ bætir Aron við. Henry Birgir Gunnarsson benti svo á að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiks Breiðabliks og FH, hefði ekki þorað að fylgja línunni og gefa þjálfara FH, Heimi Guðjónssyni, rautt. „Hann gaf gult á bekkinn og Heimir hneigir sig fyrir honum í einhverri fyrirlitningu. Það er gulasta spjald umferðarinnar og Ívar hafði ekki kjarkinn til að henda honum af velli,“ sagði Henry. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum sem og á Vísi. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl
Besta deild karla Besta sætið Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira