Snjóflóðið reyndist vera stór skafl Lovísa Arnardóttir skrifar 12. apríl 2024 14:01 Björgunarsveitir af Tröllaskaga eru á leið á vettvang. Myndin er úr safni. Vísir/Arnar Björgunarsveitir á Tröllaskaga voru kallaðar út í dag um klukkan hálf tvö vegna snjóflóðs á Siglufjarðarvegi. Ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni segir að öllum líkindum hafi ekki verið snjóflóð. Það sé afar slæm færð á veginum og óvissustig en tilkynningin hafi borist um hættu utan þess svæðis. „Það var ekki snjóflóð,“ segir Minney Sigurðardóttir ofanflóðasérfræðingur. Það sé afar slæm færð á Siglufjarðarvegi og að fólk hafi mögulega keyrt utan í stóran skafl. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að búið sé að beina þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur til Reykjavíkur og afturkalla eitthvað af björgunarsveitarfólki. Það verði samt sem áður einhver eftir á svæðinu til að leita af sér allan grun. „Þetta er ekki snjóflóð. Þetta er allt að skýrast,“ segir Jón Þór og að maður frá björgunarsveit á svæðinu hafi aðstoðað þónokkra sem hafi verið fastir vegna lélegrar færðar. Auk þess hafi snjómoksturstæki frá Veðurstofunni keyrt í gegn. „Það kannast enginn við að hafa séð snjóflóð falla né á veginum. Það er því verið að draga úr viðbúnaði en við viljum vera alveg viss um að það hafi ekki fallið snjóflóð þannig það verður gengið úr skugga um að svo hafi ekki verið.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að þæfingsfærð og skafrenningur sé á Siglufjarðarvegi og slæmt skyggni. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóða. Staðsetning Miklavatns er merkt með bláum punkti á myndinni. Mynd/map.is Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Færð á vegum Skagafjörður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Það var ekki snjóflóð,“ segir Minney Sigurðardóttir ofanflóðasérfræðingur. Það sé afar slæm færð á Siglufjarðarvegi og að fólk hafi mögulega keyrt utan í stóran skafl. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að búið sé að beina þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur til Reykjavíkur og afturkalla eitthvað af björgunarsveitarfólki. Það verði samt sem áður einhver eftir á svæðinu til að leita af sér allan grun. „Þetta er ekki snjóflóð. Þetta er allt að skýrast,“ segir Jón Þór og að maður frá björgunarsveit á svæðinu hafi aðstoðað þónokkra sem hafi verið fastir vegna lélegrar færðar. Auk þess hafi snjómoksturstæki frá Veðurstofunni keyrt í gegn. „Það kannast enginn við að hafa séð snjóflóð falla né á veginum. Það er því verið að draga úr viðbúnaði en við viljum vera alveg viss um að það hafi ekki fallið snjóflóð þannig það verður gengið úr skugga um að svo hafi ekki verið.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að þæfingsfærð og skafrenningur sé á Siglufjarðarvegi og slæmt skyggni. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóða. Staðsetning Miklavatns er merkt með bláum punkti á myndinni. Mynd/map.is Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Færð á vegum Skagafjörður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira