Snjóflóðið reyndist vera stór skafl Lovísa Arnardóttir skrifar 12. apríl 2024 14:01 Björgunarsveitir af Tröllaskaga eru á leið á vettvang. Myndin er úr safni. Vísir/Arnar Björgunarsveitir á Tröllaskaga voru kallaðar út í dag um klukkan hálf tvö vegna snjóflóðs á Siglufjarðarvegi. Ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni segir að öllum líkindum hafi ekki verið snjóflóð. Það sé afar slæm færð á veginum og óvissustig en tilkynningin hafi borist um hættu utan þess svæðis. „Það var ekki snjóflóð,“ segir Minney Sigurðardóttir ofanflóðasérfræðingur. Það sé afar slæm færð á Siglufjarðarvegi og að fólk hafi mögulega keyrt utan í stóran skafl. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að búið sé að beina þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur til Reykjavíkur og afturkalla eitthvað af björgunarsveitarfólki. Það verði samt sem áður einhver eftir á svæðinu til að leita af sér allan grun. „Þetta er ekki snjóflóð. Þetta er allt að skýrast,“ segir Jón Þór og að maður frá björgunarsveit á svæðinu hafi aðstoðað þónokkra sem hafi verið fastir vegna lélegrar færðar. Auk þess hafi snjómoksturstæki frá Veðurstofunni keyrt í gegn. „Það kannast enginn við að hafa séð snjóflóð falla né á veginum. Það er því verið að draga úr viðbúnaði en við viljum vera alveg viss um að það hafi ekki fallið snjóflóð þannig það verður gengið úr skugga um að svo hafi ekki verið.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að þæfingsfærð og skafrenningur sé á Siglufjarðarvegi og slæmt skyggni. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóða. Staðsetning Miklavatns er merkt með bláum punkti á myndinni. Mynd/map.is Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Færð á vegum Skagafjörður Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
„Það var ekki snjóflóð,“ segir Minney Sigurðardóttir ofanflóðasérfræðingur. Það sé afar slæm færð á Siglufjarðarvegi og að fólk hafi mögulega keyrt utan í stóran skafl. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að búið sé að beina þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur til Reykjavíkur og afturkalla eitthvað af björgunarsveitarfólki. Það verði samt sem áður einhver eftir á svæðinu til að leita af sér allan grun. „Þetta er ekki snjóflóð. Þetta er allt að skýrast,“ segir Jón Þór og að maður frá björgunarsveit á svæðinu hafi aðstoðað þónokkra sem hafi verið fastir vegna lélegrar færðar. Auk þess hafi snjómoksturstæki frá Veðurstofunni keyrt í gegn. „Það kannast enginn við að hafa séð snjóflóð falla né á veginum. Það er því verið að draga úr viðbúnaði en við viljum vera alveg viss um að það hafi ekki fallið snjóflóð þannig það verður gengið úr skugga um að svo hafi ekki verið.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að þæfingsfærð og skafrenningur sé á Siglufjarðarvegi og slæmt skyggni. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóða. Staðsetning Miklavatns er merkt með bláum punkti á myndinni. Mynd/map.is Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Færð á vegum Skagafjörður Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira