Myndaveisla frá tapinu í Aachen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 19:31 Glódís Perla Viggósdóttir í baráttunni við Klöru Bühl, samherja sinn hjá Bayern München. Sebastian Christoph/AP Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Ísland lenti 1-0 undir snemma leiks en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin á 23. mínútu. Hin unga Sædís Rún Heiðarsdóttir með stoðsendinguna. Því miður fór Sveindís Jane Jónsdóttir meidd af velli eftir um hálftíma leik og í kjölfarið gengu heimakonur á lagið. Skoruðu þær tvívegis og staðan 3-1 í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Íslands.Sebastian Christoph Gollnow/AP Það var nóg að gera hjá Glódísi Perlu og stöllum hennar í vörninni.Sebastian Christoph Gollnow/AP Vinstri bakvörðurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik dagsins.Christof Koepsel/Getty Images Lena Oberdorf fagnar marki sínu og þriðja marki Þýskalands.Sebastian Christoph/AP Lea Schüller skoraði tvö marka Þýskalands í dag. Diljá Ýr Zomers fær hér að kenna á því og Fanney Inga Birkisdóttir fylgist með úr markinu.Christof Koepsel/Getty Images Sveindís Jane fór meidd af velli í fyrri hálfleik.Christof Koepsel/Getty Images Íslenska liðið fagnar marki sínu.Christof Koepsel/Getty Images Hildur Antonsdóttir lætur finna fyrir sér.Christof Koepsel/Getty Images Hlín skoraði mark Íslands.Sebastian Christoph/AP Þjóðverjar fagna.Sebastian Christoph Gollnow/AP Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ísland lenti 1-0 undir snemma leiks en Hlín Eiríksdóttir jafnaði metin á 23. mínútu. Hin unga Sædís Rún Heiðarsdóttir með stoðsendinguna. Því miður fór Sveindís Jane Jónsdóttir meidd af velli eftir um hálftíma leik og í kjölfarið gengu heimakonur á lagið. Skoruðu þær tvívegis og staðan 3-1 í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Íslands.Sebastian Christoph Gollnow/AP Það var nóg að gera hjá Glódísi Perlu og stöllum hennar í vörninni.Sebastian Christoph Gollnow/AP Vinstri bakvörðurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik dagsins.Christof Koepsel/Getty Images Lena Oberdorf fagnar marki sínu og þriðja marki Þýskalands.Sebastian Christoph/AP Lea Schüller skoraði tvö marka Þýskalands í dag. Diljá Ýr Zomers fær hér að kenna á því og Fanney Inga Birkisdóttir fylgist með úr markinu.Christof Koepsel/Getty Images Sveindís Jane fór meidd af velli í fyrri hálfleik.Christof Koepsel/Getty Images Íslenska liðið fagnar marki sínu.Christof Koepsel/Getty Images Hildur Antonsdóttir lætur finna fyrir sér.Christof Koepsel/Getty Images Hlín skoraði mark Íslands.Sebastian Christoph/AP Þjóðverjar fagna.Sebastian Christoph Gollnow/AP
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira